Hárkrítar í öllum regnbogans litum Marín Manda skrifar 19. júlí 2013 12:00 Hildur Kristín Stefánsdóttir, eigandi Neko, krítar Guðrúnu Gígju. Á sumrin leika börn sér með krítar úti þegar veður leyfir. Nú eru hins vegar komnar krítar fyrir fullorðna sem setja skal í hárið. Krítarnar eru auðveldar í notkun og fást í mörgum litum. Vefverslunin Nekoshop.is leggur áherslu á litríka og skemmtilega tísku undir áhrifum frá götutísku í Japan.Hægt er að blanda saman litum og liturinn verður sterkari í blautu hári.Lengi vel hefur tíðkast að stúlkur séu með litríkar hárkollur en upp á síðkastið hefur það þó færst í aukana að japanskar stelpur vilji leika sér með eigið hár. Því hafa hárkrítar náð töluverðum vinsældum þar í landi. Hárkrítar eru skemmtileg leið til að breyta háralitnum tímabundið og prófa sig áfram. Neko hefur nú hafið sölu á svokölluðum mungyo-krítum en þær eru eingöngu ætlaðar fyrir hárið og eru því ekki eins og götukrítar sem krakkar leika sér með. Krítarnar koma frá Kóreu og fást í fjórum mismunandi litasettum en í hverjum pakka eru sex litir. Ásgerður Snævarr með bláa hárkrít.Aðferð við að nota hárkrítarnar- Ljóst hár skal vera þurrt og greitt.- Svo er einn lokkur tekinn fyrir sig og hann krítaður niður á við með krítunum. - Sé um dökkt hár að ræða er nauðsynlegt að bleyta hvern lokk til að liturinn verði dekkri og sjáist betur.- Þá er gott að nota spreybrúsa og spreyja lokkinn létt áður en krítin er sett í. - Best er að leyfa hárinu að þorna af sjálfu sér en einnig er hægt að nota hárþurrku. - Gott er að annaðhvort slétta eða krulla lokkinn til að festa betur litinn í og loks er hægt að nota hársprey ef vill. Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jón Óttar og Yoko Ono náðu vel saman Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Á sumrin leika börn sér með krítar úti þegar veður leyfir. Nú eru hins vegar komnar krítar fyrir fullorðna sem setja skal í hárið. Krítarnar eru auðveldar í notkun og fást í mörgum litum. Vefverslunin Nekoshop.is leggur áherslu á litríka og skemmtilega tísku undir áhrifum frá götutísku í Japan.Hægt er að blanda saman litum og liturinn verður sterkari í blautu hári.Lengi vel hefur tíðkast að stúlkur séu með litríkar hárkollur en upp á síðkastið hefur það þó færst í aukana að japanskar stelpur vilji leika sér með eigið hár. Því hafa hárkrítar náð töluverðum vinsældum þar í landi. Hárkrítar eru skemmtileg leið til að breyta háralitnum tímabundið og prófa sig áfram. Neko hefur nú hafið sölu á svokölluðum mungyo-krítum en þær eru eingöngu ætlaðar fyrir hárið og eru því ekki eins og götukrítar sem krakkar leika sér með. Krítarnar koma frá Kóreu og fást í fjórum mismunandi litasettum en í hverjum pakka eru sex litir. Ásgerður Snævarr með bláa hárkrít.Aðferð við að nota hárkrítarnar- Ljóst hár skal vera þurrt og greitt.- Svo er einn lokkur tekinn fyrir sig og hann krítaður niður á við með krítunum. - Sé um dökkt hár að ræða er nauðsynlegt að bleyta hvern lokk til að liturinn verði dekkri og sjáist betur.- Þá er gott að nota spreybrúsa og spreyja lokkinn létt áður en krítin er sett í. - Best er að leyfa hárinu að þorna af sjálfu sér en einnig er hægt að nota hárþurrku. - Gott er að annaðhvort slétta eða krulla lokkinn til að festa betur litinn í og loks er hægt að nota hársprey ef vill.
Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jón Óttar og Yoko Ono náðu vel saman Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira