Átta liða úrslit klár í Lengjubikarnum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 22. september 2013 21:54 MYND/VILHELM Riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta lauk í kvöld og er því ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslit. Þór Þorlákshöfn og KFÍ voru síðustu liðin til að tryggja sig inn í átta liða úrslitin. Keflavík og Grindavík voru komin í átta liða úrslit úr A-riðli fyrir leiki kvöldsins en Kanalausir Grindvíkingar sigruðu Keflavík 99-82. Í B-riðli komst Þór Þorlákshöfn upp úr riðlinum með Njarðvík á kostnað Hauka þegar Njarðvík vann Hauka 87-66 á sama tíma og Þór vann Fjölni 83-77. Í C-riðli náði KFÍ að fylgja Stjörnunni áfram með því að leggja Hamar 85-61. Á sama tíma vann Stjarnan Skallagrím 92-80. Það var klárt fyrir kvöldið að KR og Snæfell kæmust upp úr D-riðlinum. Öll úrslit kvöldsins með tölfræði er að finna hér að neðan:Valur-Tindastóll 76-107 (18-27, 22-24, 18-27, 18-29)Valur: Chris Woods 18/8 fráköst, Kristinn Ólafsson 16, Benedikt Blöndal 14, Rúnar Ingi Erlingsson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 8/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Jens Guðmundsson 2, Benedikt Skúlason 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Oddur Ólafsson 1, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 0.Tindastóll: Antoine Proctor 27/5 fráköst, Darrell Flake 24/8 fráköst/5 stolnir, Viðar Ágústsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 10, Friðrik Þór Stefánsson 10, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/4 fráköst, Páll Bárðarson 3, Hannes Ingi Másson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Ingimar Jónsson 0.Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Jakob Arni IsleifssonGrindavík-Keflavík 99-82 (25-9, 30-13, 17-30, 27-30)Grindavík: Ólafur Ólafsson 17/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 14, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jón Axel Guðmundsson 6/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Ármann Vilbergsson 0.Keflavík: Michael Craion 22/11 fráköst/5 stolnir, Magnús Þór Gunnarsson 14, Guðmundur Jónsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Darrel Keith Lewis 9/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Ragnar Gerald Albertsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Andri Daníelsson 0, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0.Dómarar: Jon Bender, Rögnvaldur HreiðarssonÞór Þ.-Fjölnir 83-77 (13-17, 27-21, 29-12, 14-27)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 10, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/10 fráköst/4 varin skot, Emil Karel Einarsson 6/9 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.Fjölnir: Daron Lee Sims 39/8 fráköst, Davíð Ingi Bustion 16/6 fráköst, Ólafur Torfason 6/11 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 3/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 2, Garðar Sveinbjörnsson 2/6 fráköst, Haukur Sverrisson 0, Páll Fannar Helgason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Jóhannes Páll FriðrikssonHaukar-Njarðvík 66-87 (21-12, 11-24, 18-25, 16-26)Haukar: Terrence Watson 23/13 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 10/9 fráköst, Emil Barja 9/6 fráköst/8 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 7/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Kári Jónsson 7, Kristján Leifur Sverrisson 3, Kristinn Marinósson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Davíð Páll Hermannsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14, Nigel Moore 14/6 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Egill Jónasson 10/10 fráköst, Ágúst Orrason 9, Óli Ragnar Alexandersson 4/6 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0.Dómarar: Georg Andersen, Steinar Orri SigurðssonKFÍ-Hamar 85-61 (14-13, 24-15, 34-16, 13-17)KFÍ: Hraunar Karl Guðmundsson 16, Mirko Stefán Virijevic 16/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 12/6 fráköst, Jason Smith 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Leó Sigurðsson 8/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7, Björgvin Snævar Sigurðsson 7/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/5 fráköst, Pavle Veljkovic 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Óskar Kristjánsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0.Hamar: Bragi Bjarnason 21, Sigurbjörn Jónasson 13/11 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 12/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/4 fráköst, Stefán Halldórsson 6/9 fráköst, Ingvi Guðmundsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Adalsteinn HrafnkelssonÁhorfendur: 200Skallagrímur-Stjarnan 80-92 (12-32, 30-12, 8-28, 30-20)Skallagrímur: Mychal Green 25/5 stolnir, Trausti Eiríksson 13/17 fráköst, Orri Jónsson 11/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 9/5 fráköst, Egill Egilsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 7/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 5, Davíð Ásgeirsson 2, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristófer Gíslason 0.Stjarnan: Justin Shouse 17/5 fráköst/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 15/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 12/5 fráköst, Daði Lár Jónsson 6, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurður Dagur Sturluson 4, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Dómarar: Halldór Geir JenssonÍR-Breiðablik 84-83 (19-16, 21-27, 21-20, 23-20)ÍR: Terry Leake Jr. 28/10 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 15/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 10/11 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 4, Sveinbjörn Claessen 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0.Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 29/7 fráköst, Björn Kristjánsson 15/8 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 12/5 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 9/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7, Ásgeir Nikulásson 6, Snorri Vignisson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Halldór Halldórsson 1/5 fráköst.Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Gunnar Þór AndréssonKR-Snæfell 91-78 (17-18, 23-11, 23-27, 28-22)KR: Darri Hilmarsson 21/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 9/4 fráköst, Illugi Steingrímsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Jón Orri Kristjánsson 3/9 fráköst, Kormákur Arthursson 2, Högni Fjalarsson 1, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.Snæfell: Zachary Jamarco Warren 17, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Stefán Karel Torfason 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6/5 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 1, Kristján Pétur Andrésson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0.Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta lauk í kvöld og er því ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslit. Þór Þorlákshöfn og KFÍ voru síðustu liðin til að tryggja sig inn í átta liða úrslitin. Keflavík og Grindavík voru komin í átta liða úrslit úr A-riðli fyrir leiki kvöldsins en Kanalausir Grindvíkingar sigruðu Keflavík 99-82. Í B-riðli komst Þór Þorlákshöfn upp úr riðlinum með Njarðvík á kostnað Hauka þegar Njarðvík vann Hauka 87-66 á sama tíma og Þór vann Fjölni 83-77. Í C-riðli náði KFÍ að fylgja Stjörnunni áfram með því að leggja Hamar 85-61. Á sama tíma vann Stjarnan Skallagrím 92-80. Það var klárt fyrir kvöldið að KR og Snæfell kæmust upp úr D-riðlinum. Öll úrslit kvöldsins með tölfræði er að finna hér að neðan:Valur-Tindastóll 76-107 (18-27, 22-24, 18-27, 18-29)Valur: Chris Woods 18/8 fráköst, Kristinn Ólafsson 16, Benedikt Blöndal 14, Rúnar Ingi Erlingsson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 8/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Jens Guðmundsson 2, Benedikt Skúlason 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Oddur Ólafsson 1, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 0.Tindastóll: Antoine Proctor 27/5 fráköst, Darrell Flake 24/8 fráköst/5 stolnir, Viðar Ágústsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 10, Friðrik Þór Stefánsson 10, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/4 fráköst, Páll Bárðarson 3, Hannes Ingi Másson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Ingimar Jónsson 0.Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Jakob Arni IsleifssonGrindavík-Keflavík 99-82 (25-9, 30-13, 17-30, 27-30)Grindavík: Ólafur Ólafsson 17/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 14, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jón Axel Guðmundsson 6/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Ármann Vilbergsson 0.Keflavík: Michael Craion 22/11 fráköst/5 stolnir, Magnús Þór Gunnarsson 14, Guðmundur Jónsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Darrel Keith Lewis 9/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Ragnar Gerald Albertsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Andri Daníelsson 0, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0.Dómarar: Jon Bender, Rögnvaldur HreiðarssonÞór Þ.-Fjölnir 83-77 (13-17, 27-21, 29-12, 14-27)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 10, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/10 fráköst/4 varin skot, Emil Karel Einarsson 6/9 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.Fjölnir: Daron Lee Sims 39/8 fráköst, Davíð Ingi Bustion 16/6 fráköst, Ólafur Torfason 6/11 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 3/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 2, Garðar Sveinbjörnsson 2/6 fráköst, Haukur Sverrisson 0, Páll Fannar Helgason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Jóhannes Páll FriðrikssonHaukar-Njarðvík 66-87 (21-12, 11-24, 18-25, 16-26)Haukar: Terrence Watson 23/13 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 10/9 fráköst, Emil Barja 9/6 fráköst/8 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 7/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Kári Jónsson 7, Kristján Leifur Sverrisson 3, Kristinn Marinósson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Davíð Páll Hermannsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14, Nigel Moore 14/6 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Egill Jónasson 10/10 fráköst, Ágúst Orrason 9, Óli Ragnar Alexandersson 4/6 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0.Dómarar: Georg Andersen, Steinar Orri SigurðssonKFÍ-Hamar 85-61 (14-13, 24-15, 34-16, 13-17)KFÍ: Hraunar Karl Guðmundsson 16, Mirko Stefán Virijevic 16/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 12/6 fráköst, Jason Smith 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Leó Sigurðsson 8/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7, Björgvin Snævar Sigurðsson 7/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/5 fráköst, Pavle Veljkovic 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Óskar Kristjánsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0.Hamar: Bragi Bjarnason 21, Sigurbjörn Jónasson 13/11 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 12/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/4 fráköst, Stefán Halldórsson 6/9 fráköst, Ingvi Guðmundsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Adalsteinn HrafnkelssonÁhorfendur: 200Skallagrímur-Stjarnan 80-92 (12-32, 30-12, 8-28, 30-20)Skallagrímur: Mychal Green 25/5 stolnir, Trausti Eiríksson 13/17 fráköst, Orri Jónsson 11/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 9/5 fráköst, Egill Egilsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 7/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 5, Davíð Ásgeirsson 2, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristófer Gíslason 0.Stjarnan: Justin Shouse 17/5 fráköst/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 15/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 12/5 fráköst, Daði Lár Jónsson 6, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurður Dagur Sturluson 4, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Dómarar: Halldór Geir JenssonÍR-Breiðablik 84-83 (19-16, 21-27, 21-20, 23-20)ÍR: Terry Leake Jr. 28/10 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 15/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 10/11 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 4, Sveinbjörn Claessen 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0.Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 29/7 fráköst, Björn Kristjánsson 15/8 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 12/5 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 9/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7, Ásgeir Nikulásson 6, Snorri Vignisson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Halldór Halldórsson 1/5 fráköst.Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Gunnar Þór AndréssonKR-Snæfell 91-78 (17-18, 23-11, 23-27, 28-22)KR: Darri Hilmarsson 21/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 9/4 fráköst, Illugi Steingrímsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Jón Orri Kristjánsson 3/9 fráköst, Kormákur Arthursson 2, Högni Fjalarsson 1, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.Snæfell: Zachary Jamarco Warren 17, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Stefán Karel Torfason 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6/5 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 1, Kristján Pétur Andrésson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0.Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik