Vildu hætta að spila Sex on Fire 7. september 2013 14:00 Rokkararnir íhuguðu að hætta að spila Sex on Fire á tónleikum. nordicphotos/getty Rokkararnir í Kings of Leon íhuguðu að hætta að spila vinsælasta lag sitt Sex on Fire á tónleikum. Þeim fannst pirrandi að sjá áhorfendur ganga út af tónleikunum eftir að þeir höfðu spilað lagið. „Fyrir tveimur árum spiluðum við kannski nokkur eldri og „dýpri“ lög sem heyrast ekki oft og fólk fór og fékk sér bjór eða fór að pissa. Við vorum pirraðir en ég er búinn að sætta mig við þetta. Að spila þetta lag er eins og að fá klapp á öxlina. Við sömdum það og það skiptir engu máli hvert við förum, það fær alltaf sömu viðbrögðin,“ sagði söngvarinn Caleb Followill við Shortlist. Bróðir hans Nathan bætti við: „Það er líka gaman að sjá maurana labba til baka af klósettinu. En um leið og þetta lag er búið sér maður fólk hrúgast að útganginum. Maður hugsar með sér: „Ókey, þú borgaðir 7.500 krónur fyrir eitt lag. Það er ekki svo slæmt.“ Nýjasta plata Kings of Leon, Mechanical Bull, kemur út 24. september. Smáskífulög hennar verða Wait For Me og Supersoaker. Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rokkararnir í Kings of Leon íhuguðu að hætta að spila vinsælasta lag sitt Sex on Fire á tónleikum. Þeim fannst pirrandi að sjá áhorfendur ganga út af tónleikunum eftir að þeir höfðu spilað lagið. „Fyrir tveimur árum spiluðum við kannski nokkur eldri og „dýpri“ lög sem heyrast ekki oft og fólk fór og fékk sér bjór eða fór að pissa. Við vorum pirraðir en ég er búinn að sætta mig við þetta. Að spila þetta lag er eins og að fá klapp á öxlina. Við sömdum það og það skiptir engu máli hvert við förum, það fær alltaf sömu viðbrögðin,“ sagði söngvarinn Caleb Followill við Shortlist. Bróðir hans Nathan bætti við: „Það er líka gaman að sjá maurana labba til baka af klósettinu. En um leið og þetta lag er búið sér maður fólk hrúgast að útganginum. Maður hugsar með sér: „Ókey, þú borgaðir 7.500 krónur fyrir eitt lag. Það er ekki svo slæmt.“ Nýjasta plata Kings of Leon, Mechanical Bull, kemur út 24. september. Smáskífulög hennar verða Wait For Me og Supersoaker.
Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira