Lífið

Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins

Ellý Ármanns skrifar
Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir prýðir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu á morgun þar sem hún ræðir opinskátt um kynhneigð sína, ástina, tónlistina og listamannalífið á Íslandi. Meðfylgjandi myndir tók Marín Manda á heimili Elísabetar.

„Ég hef verið algjörlega opin með kynhneigð mína og það skiptir fjölskylduna mína engu máli hvort ég sé með konu eða manni," segir Elísabet meðal annars.



Lífið á Facebook.

Lífið á Facebook - vertu með okkur í sumar!

Þórunn Hulda Vigfúsdóttir farðar hérna forsíðustúlkuna.
Hér er hún klædd í fallegan pels.
Hundurinn er í eigu frænku Elísabetar. Meira krúttið.
Elísabet er stórglæsileg kona.
Valgarður ljósmyndari Fréttablaðsins hugar að henni hérna áður en hann smellir af.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.