Lífið

Jess Stam á Íslandi

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Allur tískuheimurinn þekkir Jessicu en ekki allir vita að hún hefur mikla ástríðu fyrir tónlist.
Allur tískuheimurinn þekkir Jessicu en ekki allir vita að hún hefur mikla ástríðu fyrir tónlist.
Kanadíska fyrirsætan Jessica Stam er stödd á Íslandi. Birti hún mynd á " target="_blank">Instagraminu sínu þar sem hún íklædd húfu stillir sér upp við hlið íslensks hests. Er hún með tæplega 60 þúsund fylgjendur á Instagram. Einnig sást hún versla í Austurstræti í vikunni.

Stam er 27 ára gömul og hefur verið í sviðsljósinu frá árinu 2002 þegar hún sigraði módel-keppni í Los Angeles. Árið 2007 var hún fimmtánda á lista Forbes yfir hæstlaunuðustu fyrirsætur ársins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.