Perez: Sauber hefur burði til sigurs Birgir Þór Harðarson skrifar 7. janúar 2013 21:00 Þeir Sergio Perez og Kamui Kobayashi óku Sauber-bílunum í fyrra en tókst aldrei að vinna mót. Perez telur að liðið geti unnið í ár. nordicphotos/afp Mexíkóski ökuþór McLaren-liðsins, Sergio Perez, telur Sauber-liðið hafa burði til að vinna mót á komandi keppnisvertíð í Formúlu 1. Perez ók fyrir Sauber í tvö ár áður en hann skrifaði undir samning við McLaren í haust. Hann er aðeins 22 ára gamall en náði ótrúlega góðum árangri í Sauber-bílnum í fyrra. Hann komst til að mynda þrisvar á verðlaunapall. "Sauber-liðið verður sterkt aftur á þessu ári, um það er ég sannfærður," sagði Perez við austurrískt tímarit. "Reglurnar í ár eru mjög svipaðar þeim sem voru í fyrra og þeir höfðu fullan skilning á því sem bíllinn var að gera í fyrra." "Hvers vegna ætti því að ganga verr í ár? Ég geri meira að segja ráð fyrir að liðið muni geta unnið einhver mót." Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mexíkóski ökuþór McLaren-liðsins, Sergio Perez, telur Sauber-liðið hafa burði til að vinna mót á komandi keppnisvertíð í Formúlu 1. Perez ók fyrir Sauber í tvö ár áður en hann skrifaði undir samning við McLaren í haust. Hann er aðeins 22 ára gamall en náði ótrúlega góðum árangri í Sauber-bílnum í fyrra. Hann komst til að mynda þrisvar á verðlaunapall. "Sauber-liðið verður sterkt aftur á þessu ári, um það er ég sannfærður," sagði Perez við austurrískt tímarit. "Reglurnar í ár eru mjög svipaðar þeim sem voru í fyrra og þeir höfðu fullan skilning á því sem bíllinn var að gera í fyrra." "Hvers vegna ætti því að ganga verr í ár? Ég geri meira að segja ráð fyrir að liðið muni geta unnið einhver mót."
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira