Dolph Lundgren vitnar í íslenska vefsíðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2013 12:54 Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. Lundgren birti gagnrýni Atla Sigurjónssonar hjá Filmophilia á Facebook-síðu sinni á sunnudaginn. Tæplega 100 þúsund manns fylgja Lundgren eftir á Facebook og virðist sá sænski ánægður með dóm Atla. Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lundgren er líklega þekktastur fyrir að leika hnefaleikakappann Ivan Drago í kvikmyndinni Rocky 4 árið 1985. Í myndinni er Drago svar Austurblokkarinnar við bandaríska hnefaleikakappanum Rocky Balboa sem leikinn er af Sylvester Stallone. Lundgren kom hingað til lands í maí árið 1983 ásamt þáverandi unnustu sinni, söngkonunni Grace Jones. Jones hélt tónleika í Safarí við Skúlagötu. Gagnrýni Atla sem Lundgren afritaðiLundgren sýnir á sér mýkri hlið á leiklistaræfingu.Nordicphotos/Getty"Somehow John Hyams seems to have "hijacked" the Universal Soldier series to make a brooding art-house movie of sorts, with echoes of Gaspar Noé and David Lynch, out of a 'Universal Soldier' sequel." "Universal Soldier: Day Of Reckoning is a pretty standard action flick that's turned into a fascinating movie thanks to director John Hyams' wonderfully weird style and great command of the medium." "Probably the best movie that could have been made out of this material" - Atlisig, FILMOPHILIA Gagnrýnina í heild sinni má sjá á vefsíðu Filmophilia, sjá hér. Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira
Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. Lundgren birti gagnrýni Atla Sigurjónssonar hjá Filmophilia á Facebook-síðu sinni á sunnudaginn. Tæplega 100 þúsund manns fylgja Lundgren eftir á Facebook og virðist sá sænski ánægður með dóm Atla. Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lundgren er líklega þekktastur fyrir að leika hnefaleikakappann Ivan Drago í kvikmyndinni Rocky 4 árið 1985. Í myndinni er Drago svar Austurblokkarinnar við bandaríska hnefaleikakappanum Rocky Balboa sem leikinn er af Sylvester Stallone. Lundgren kom hingað til lands í maí árið 1983 ásamt þáverandi unnustu sinni, söngkonunni Grace Jones. Jones hélt tónleika í Safarí við Skúlagötu. Gagnrýni Atla sem Lundgren afritaðiLundgren sýnir á sér mýkri hlið á leiklistaræfingu.Nordicphotos/Getty"Somehow John Hyams seems to have "hijacked" the Universal Soldier series to make a brooding art-house movie of sorts, with echoes of Gaspar Noé and David Lynch, out of a 'Universal Soldier' sequel." "Universal Soldier: Day Of Reckoning is a pretty standard action flick that's turned into a fascinating movie thanks to director John Hyams' wonderfully weird style and great command of the medium." "Probably the best movie that could have been made out of this material" - Atlisig, FILMOPHILIA Gagnrýnina í heild sinni má sjá á vefsíðu Filmophilia, sjá hér.
Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira