Dolph Lundgren vitnar í íslenska vefsíðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2013 12:54 Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. Lundgren birti gagnrýni Atla Sigurjónssonar hjá Filmophilia á Facebook-síðu sinni á sunnudaginn. Tæplega 100 þúsund manns fylgja Lundgren eftir á Facebook og virðist sá sænski ánægður með dóm Atla. Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lundgren er líklega þekktastur fyrir að leika hnefaleikakappann Ivan Drago í kvikmyndinni Rocky 4 árið 1985. Í myndinni er Drago svar Austurblokkarinnar við bandaríska hnefaleikakappanum Rocky Balboa sem leikinn er af Sylvester Stallone. Lundgren kom hingað til lands í maí árið 1983 ásamt þáverandi unnustu sinni, söngkonunni Grace Jones. Jones hélt tónleika í Safarí við Skúlagötu. Gagnrýni Atla sem Lundgren afritaðiLundgren sýnir á sér mýkri hlið á leiklistaræfingu.Nordicphotos/Getty"Somehow John Hyams seems to have "hijacked" the Universal Soldier series to make a brooding art-house movie of sorts, with echoes of Gaspar Noé and David Lynch, out of a 'Universal Soldier' sequel." "Universal Soldier: Day Of Reckoning is a pretty standard action flick that's turned into a fascinating movie thanks to director John Hyams' wonderfully weird style and great command of the medium." "Probably the best movie that could have been made out of this material" - Atlisig, FILMOPHILIA Gagnrýnina í heild sinni má sjá á vefsíðu Filmophilia, sjá hér. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. Lundgren birti gagnrýni Atla Sigurjónssonar hjá Filmophilia á Facebook-síðu sinni á sunnudaginn. Tæplega 100 þúsund manns fylgja Lundgren eftir á Facebook og virðist sá sænski ánægður með dóm Atla. Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lundgren er líklega þekktastur fyrir að leika hnefaleikakappann Ivan Drago í kvikmyndinni Rocky 4 árið 1985. Í myndinni er Drago svar Austurblokkarinnar við bandaríska hnefaleikakappanum Rocky Balboa sem leikinn er af Sylvester Stallone. Lundgren kom hingað til lands í maí árið 1983 ásamt þáverandi unnustu sinni, söngkonunni Grace Jones. Jones hélt tónleika í Safarí við Skúlagötu. Gagnrýni Atla sem Lundgren afritaðiLundgren sýnir á sér mýkri hlið á leiklistaræfingu.Nordicphotos/Getty"Somehow John Hyams seems to have "hijacked" the Universal Soldier series to make a brooding art-house movie of sorts, with echoes of Gaspar Noé and David Lynch, out of a 'Universal Soldier' sequel." "Universal Soldier: Day Of Reckoning is a pretty standard action flick that's turned into a fascinating movie thanks to director John Hyams' wonderfully weird style and great command of the medium." "Probably the best movie that could have been made out of this material" - Atlisig, FILMOPHILIA Gagnrýnina í heild sinni má sjá á vefsíðu Filmophilia, sjá hér.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira