Löng ferðalög framundan hjá Gylfa Þór Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2013 12:00 Gylfi var í eldlínunni með Tottenham í Evrópudeildinni í fyrra. Nordicphotos/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag. Tottenham lenti í K-riðli ásamt Anshi frá Rússlandi, Sheriff frá Makedóníu og Tromsö frá Noregi. Tromsö fékk sæti á síðustu stundu eftir að tyrkneska félagið Besiktas var dæmd í keppnisbann. Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða með liði sínu AZ Alkmaar í L-riðli. Þeir mæta PAOK frá Grikklandi, Maccabi Haifa frá Ísrael og Shakhter frá Kasakstan. Ólafur Ingi Skúlason og félagar hjá Zulte Waregem mæta Rubin Kazan frá Rússlandi, Wigan frá Englandi og Maribor frá Slóveníu. Liðin eru í D-riðli. FH-banarnir í Genk lentu í G-riðli með Dynamo Kiev, Rapid frá Vín og Thun frá Sviss. Fyrsti leikdagur er fimmtudagurinn 17. september. Riðlarnir í EvrópudeildinniA-riðill Valencia (Spánn) Swansea (England) Kuban (Rússland) St. Gallen (Sviss)B-riðill PSV Eindhoven (Holland) Dinamo Zagreb (Króatía) Chornomorets Odesa (Úkraínu) Ludogorets (Búlgaríu)C-riðill Standard Liege (Belgía) Salzburg (Austurríki) Elfsborg (Svíþjóð) Esbjerg (Danmörk)D-riðill Rubin (Rússland) Wigan (England) Maribor (Slóvenía) Zulte Waregem (Belgía)E-riðill Fiorentina (Ítalía) Dinpro (Úkraínu) Pacos Ferreira (Portúgal) Pandurii (Rúmeníu)F-riðill Bordeaux (Frakkland) APOEL (Kýpur) Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)G-riðill Dynamo Kiev (Úkraína) Genk (Belgía) Rapid Vín (Austurríki) Thun (Sviss)I-riðill Lyon (Frakkland) Real Betis (Spánn) Guimaraes (Portúgal) Rijeka (Króatíu)J-riðill Lazio (Ítalíu) Tabzonspor (Tyrkland) Legia Varsjá (Pólland) Apollon (Kýpur)K-riðill Tottenham (England) Anzhi (Rússland) Sheriff (Makedónía) Tromsö (Noregur)L-riðill AZ Alkmaar (Holland) PAOL (Grikkland) Maccabi Hafia (Ísrael) Shakter (Kasakstan) Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag. Tottenham lenti í K-riðli ásamt Anshi frá Rússlandi, Sheriff frá Makedóníu og Tromsö frá Noregi. Tromsö fékk sæti á síðustu stundu eftir að tyrkneska félagið Besiktas var dæmd í keppnisbann. Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða með liði sínu AZ Alkmaar í L-riðli. Þeir mæta PAOK frá Grikklandi, Maccabi Haifa frá Ísrael og Shakhter frá Kasakstan. Ólafur Ingi Skúlason og félagar hjá Zulte Waregem mæta Rubin Kazan frá Rússlandi, Wigan frá Englandi og Maribor frá Slóveníu. Liðin eru í D-riðli. FH-banarnir í Genk lentu í G-riðli með Dynamo Kiev, Rapid frá Vín og Thun frá Sviss. Fyrsti leikdagur er fimmtudagurinn 17. september. Riðlarnir í EvrópudeildinniA-riðill Valencia (Spánn) Swansea (England) Kuban (Rússland) St. Gallen (Sviss)B-riðill PSV Eindhoven (Holland) Dinamo Zagreb (Króatía) Chornomorets Odesa (Úkraínu) Ludogorets (Búlgaríu)C-riðill Standard Liege (Belgía) Salzburg (Austurríki) Elfsborg (Svíþjóð) Esbjerg (Danmörk)D-riðill Rubin (Rússland) Wigan (England) Maribor (Slóvenía) Zulte Waregem (Belgía)E-riðill Fiorentina (Ítalía) Dinpro (Úkraínu) Pacos Ferreira (Portúgal) Pandurii (Rúmeníu)F-riðill Bordeaux (Frakkland) APOEL (Kýpur) Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)G-riðill Dynamo Kiev (Úkraína) Genk (Belgía) Rapid Vín (Austurríki) Thun (Sviss)I-riðill Lyon (Frakkland) Real Betis (Spánn) Guimaraes (Portúgal) Rijeka (Króatíu)J-riðill Lazio (Ítalíu) Tabzonspor (Tyrkland) Legia Varsjá (Pólland) Apollon (Kýpur)K-riðill Tottenham (England) Anzhi (Rússland) Sheriff (Makedónía) Tromsö (Noregur)L-riðill AZ Alkmaar (Holland) PAOL (Grikkland) Maccabi Hafia (Ísrael) Shakter (Kasakstan)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira