Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 17. desember 2013 11:18 Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona. Mynd/Af facebook Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir og Halla Vilhjálmsdóttir hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. Vilborg Arna er landsþekkt eftir að hún komst á Suðurpólinn í janúar og nú er hún langt á veg komin með að klífa hæstu fjallstinda hverrar heimsálfu, alls sjö tinda. Ferð Vilborgar hófst á Denali í maí og endar á Everst í maí á næsta ári. Þær stöllur lentu fyrir tilviljun í sama hópi á leiðinni á tind Vinson Massif en með þeim í för er einnig maður Höllu. Halla er Íslendingum þekktust sem leikkona en hún hefur búið í Englandi síðustu ár þar sem hún starfar sem slík. Vilborg sagði á Facebook-síðu sinni í gær að það hefði verið aldeilis skemmtilegt að mæta á leiðangursfund í morgun þar sem hún hitti Höllu. „Girl power og team Iceland á Suðurskautinu!“ segir Vilborg einnig á síðu sinni. Halla hafði einnig sagt á sinni Facebook síðu fyrr í mánuðum að hún hlakkaði mikið til að hitta Vilborgu: „Það er ekki oft sem maður rekst á samlanda sinn utan Íslands, en á Suðurskautinu?! Ja hérna. Ég hlakka til að hitta þessa Vilborgu, við virðumst eiga ótrúlegustu hluti sameiginlega, eins og til dæmis blind date með hvor annarri á jólunum á fjallstindi á Antartíku. Þetta lofar góðu,“ sagði Halla. Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir og Halla Vilhjálmsdóttir hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. Vilborg Arna er landsþekkt eftir að hún komst á Suðurpólinn í janúar og nú er hún langt á veg komin með að klífa hæstu fjallstinda hverrar heimsálfu, alls sjö tinda. Ferð Vilborgar hófst á Denali í maí og endar á Everst í maí á næsta ári. Þær stöllur lentu fyrir tilviljun í sama hópi á leiðinni á tind Vinson Massif en með þeim í för er einnig maður Höllu. Halla er Íslendingum þekktust sem leikkona en hún hefur búið í Englandi síðustu ár þar sem hún starfar sem slík. Vilborg sagði á Facebook-síðu sinni í gær að það hefði verið aldeilis skemmtilegt að mæta á leiðangursfund í morgun þar sem hún hitti Höllu. „Girl power og team Iceland á Suðurskautinu!“ segir Vilborg einnig á síðu sinni. Halla hafði einnig sagt á sinni Facebook síðu fyrr í mánuðum að hún hlakkaði mikið til að hitta Vilborgu: „Það er ekki oft sem maður rekst á samlanda sinn utan Íslands, en á Suðurskautinu?! Ja hérna. Ég hlakka til að hitta þessa Vilborgu, við virðumst eiga ótrúlegustu hluti sameiginlega, eins og til dæmis blind date með hvor annarri á jólunum á fjallstindi á Antartíku. Þetta lofar góðu,“ sagði Halla.
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“