Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. desember 2013 21:35 mynd/365 Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Samningurinn kveður á um 2,8 prósent launahækkun og fimm prósent hækkun hjá þeim sem eru með lægstu launin, þeir mega því sem búast við launin hækki um tæpar 10 þúsund krónur. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði að samningurinn markaði nýtt upphaf í kjarabaráttunni með stöðuleika að leiðarljósi.Hann sagði það viðeigandi að samningurinn væri undirritaður á sólstöðum þegar daginn tekur að lengja. Hann sagðist vona að hagur íslenskrar alþýðu myndi vænkast. Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, tók í svipaðan streng og Gylfi og var ánægður með að hafa náð að ljúka samningaviðræðunum með samkomulagi. Þeir Gylfi og Björgólfur föðmuðust innilega að undirritun lokinni.Frá undirritun samningsins nú í kvöld.mynd/Jón Júlíus KarlssonFyrir lá að undir samninginn yrði skrifað í kvöld og um tíma var búist við því að það yrði klukkan 19. Það frestaðist hins vegar og ekki var skrifað undir fyrr en á tíunda tímanum. Samningurinn sem skrifað var undir gildir til 31. desember 2014.mynd/Jón Júlíus KarlssonEftir langan dag við samningaviðræður gæddu samningsaðilar sér á vöfflum. Tengdar fréttir Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29 Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Samningurinn kveður á um 2,8 prósent launahækkun og fimm prósent hækkun hjá þeim sem eru með lægstu launin, þeir mega því sem búast við launin hækki um tæpar 10 þúsund krónur. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði að samningurinn markaði nýtt upphaf í kjarabaráttunni með stöðuleika að leiðarljósi.Hann sagði það viðeigandi að samningurinn væri undirritaður á sólstöðum þegar daginn tekur að lengja. Hann sagðist vona að hagur íslenskrar alþýðu myndi vænkast. Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, tók í svipaðan streng og Gylfi og var ánægður með að hafa náð að ljúka samningaviðræðunum með samkomulagi. Þeir Gylfi og Björgólfur föðmuðust innilega að undirritun lokinni.Frá undirritun samningsins nú í kvöld.mynd/Jón Júlíus KarlssonFyrir lá að undir samninginn yrði skrifað í kvöld og um tíma var búist við því að það yrði klukkan 19. Það frestaðist hins vegar og ekki var skrifað undir fyrr en á tíunda tímanum. Samningurinn sem skrifað var undir gildir til 31. desember 2014.mynd/Jón Júlíus KarlssonEftir langan dag við samningaviðræður gæddu samningsaðilar sér á vöfflum.
Tengdar fréttir Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29 Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43
Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29
Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36