Sakborningar í Aurum-málinu neituðu sök 7. janúar 2013 09:19 Allir sakborningarnir í Aurum-málinu svokallaða neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá lögðu verjendur sakborninga fram sameiginlega bókun þar sem gagnaframlagningu Sérstaks saksóknara er mótmælt. Þá fór Lárus Welding fram á frestun málsins þar sem hann er til rannsóknar í fjölmörgum málum. Hann telur sig eiga rétt á að þau mál verði sameinuð í eitt komi til ákæru í þeim. Sérstakt þinghald vegna þessa fer fram þann 16. janúar næstkomandi. Þeir Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var aðaleigandi bankans, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi starfsmenn bankans, eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 til kaupa á hlut Fons, sem var félag Pálma Haraldssonar, í Aurum Holding, sem rekur vinsælar skartgripaverslanir. FS38 fór í þrot án þess að nokkuð hafi fengist upp í kröfuna. Í ákæru sérstaks saksóknara kemur fram að af þessu sex milljarða króna láni hafi einn milljarður á endanum runnið í vasa Jóns Ásgeirs og annar í vasa Pálma. Rétt er að taka fram að Aurum Holding, sem kemur fyrir í þessu sakamáli, tengist ekki versluninni Aurum í bankastræti.Lárus Welding mætti líka fyrir dóminn. Mynd/ Valli. Aurum Holding málið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Allir sakborningarnir í Aurum-málinu svokallaða neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá lögðu verjendur sakborninga fram sameiginlega bókun þar sem gagnaframlagningu Sérstaks saksóknara er mótmælt. Þá fór Lárus Welding fram á frestun málsins þar sem hann er til rannsóknar í fjölmörgum málum. Hann telur sig eiga rétt á að þau mál verði sameinuð í eitt komi til ákæru í þeim. Sérstakt þinghald vegna þessa fer fram þann 16. janúar næstkomandi. Þeir Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var aðaleigandi bankans, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi starfsmenn bankans, eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 til kaupa á hlut Fons, sem var félag Pálma Haraldssonar, í Aurum Holding, sem rekur vinsælar skartgripaverslanir. FS38 fór í þrot án þess að nokkuð hafi fengist upp í kröfuna. Í ákæru sérstaks saksóknara kemur fram að af þessu sex milljarða króna láni hafi einn milljarður á endanum runnið í vasa Jóns Ásgeirs og annar í vasa Pálma. Rétt er að taka fram að Aurum Holding, sem kemur fyrir í þessu sakamáli, tengist ekki versluninni Aurum í bankastræti.Lárus Welding mætti líka fyrir dóminn. Mynd/ Valli.
Aurum Holding málið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira