Lífið

Búin að gleyma Bieber

Söng- og leikkonan Selena Gomez, 20 ára, var glæsileg á rauða dreglinum um helgina þegar hún var mynduð á rauða dreglinum í teiti sem haldið var eftir Golden Globe verðlaunahátíðina. Selena leit ekki út fyrir að sakna Justin Bieber fyrrum unnusta síns. Nú er stúlkan að hitta ástralskan leikara, Luke Bracey sem er 23 ára gamall. "Þau leiddust og létu vel að hvort öðru," er haft eftir vitni sem sá þau stinga nefjum saman á dögunum - sem segir að henni líkar við kauða.



Selena og Luke Bracey.
Selena og Bieber á meðan allt lék í lyndi.
Glæsileg á rauða dreglinum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.