Áhugaverður bikardráttur | Neðrideildarlið á leið í undanúrslit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2013 11:46 Haukar eru ríkjandi bikarmeistarar í handbolta karla. Mynd/Daníel Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira