Hasar og hávaðarokk Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. janúar 2013 10:24 Hinn danski Lars Ulrich lemur húðir í Metallica. Mynd/AP Þungarokkararnir í Metallica eru síður en svo af baki dottnir þrátt fyrir að flestir meðlimir sveitarinnar standi nú á fimmtugu. Þessi goðsagnakennda sveit hefur lokið við gerð þrívíddarkvikmyndar í fullri lengd, þar sem hasar og lifandi tónlist renna saman í eitt. Það er hinn ungverk-ameríski Nimród Antal sem leikstýrir kvikmyndinni, en hún hefur hlotið nafnið Metallica Through the Never. Antal þessi er þekktastur fyrir kvikmyndina Predators, en aðalhlutverkið verður í höndum Dane DeHaan. Söguþráðurinn er á þá leið að rótari hljómsveitarinnar er sendur í útréttingar, á meðan hljómsveitin sjálf spilar á tónleikum í Vancouver. Sendiferðin fer eitthvað öðruvísi en ætlað var, og munu áhorfendur fylgjast með hasarnum og tónleikunum til skiptis. Og allt í þrívídd. Myndin verður frumsýnd næsta sumar. Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þungarokkararnir í Metallica eru síður en svo af baki dottnir þrátt fyrir að flestir meðlimir sveitarinnar standi nú á fimmtugu. Þessi goðsagnakennda sveit hefur lokið við gerð þrívíddarkvikmyndar í fullri lengd, þar sem hasar og lifandi tónlist renna saman í eitt. Það er hinn ungverk-ameríski Nimród Antal sem leikstýrir kvikmyndinni, en hún hefur hlotið nafnið Metallica Through the Never. Antal þessi er þekktastur fyrir kvikmyndina Predators, en aðalhlutverkið verður í höndum Dane DeHaan. Söguþráðurinn er á þá leið að rótari hljómsveitarinnar er sendur í útréttingar, á meðan hljómsveitin sjálf spilar á tónleikum í Vancouver. Sendiferðin fer eitthvað öðruvísi en ætlað var, og munu áhorfendur fylgjast með hasarnum og tónleikunum til skiptis. Og allt í þrívídd. Myndin verður frumsýnd næsta sumar.
Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira