„Þetta var alveg stórkostlegt“ 17. febrúar 2013 17:26 Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Björn Steinbekk, skipuleggjandi, segir hátíðin hafa fengið afar vel. „Já, við erum mjög ánægðir. Við vorum að gera þetta í fyrsta skipti og það er í sjálfu sér mikil áskorun. En þetta var góð helgi til að læra af og við erum öll mjög stolt," segir Björn. Þá segir Björn að stemningin í Hörpu í gær hafi verið frábær og að gott flæði hafi verið á hátíðargestum. „Þetta var bara alveg stórkostlegt," segir Björn. „Við höfðum reyndar áhyggjur af Eddu-verðlaununum sem fóru fram í Hörpu í gær. En þetta gekk mjög vel. Við getum öll verið stolt af Hörpu og starfskraftinum þar." En verður Sónar tónlistarhátíðin haldur aftur að ári? „Við munum nota næstu daga og vikur til að komast að niðurstöðu um það. Við erum með samning um að gera þetta aftur," segir Björn. Sónar Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Björn Steinbekk, skipuleggjandi, segir hátíðin hafa fengið afar vel. „Já, við erum mjög ánægðir. Við vorum að gera þetta í fyrsta skipti og það er í sjálfu sér mikil áskorun. En þetta var góð helgi til að læra af og við erum öll mjög stolt," segir Björn. Þá segir Björn að stemningin í Hörpu í gær hafi verið frábær og að gott flæði hafi verið á hátíðargestum. „Þetta var bara alveg stórkostlegt," segir Björn. „Við höfðum reyndar áhyggjur af Eddu-verðlaununum sem fóru fram í Hörpu í gær. En þetta gekk mjög vel. Við getum öll verið stolt af Hörpu og starfskraftinum þar." En verður Sónar tónlistarhátíðin haldur aftur að ári? „Við munum nota næstu daga og vikur til að komast að niðurstöðu um það. Við erum með samning um að gera þetta aftur," segir Björn.
Sónar Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira