Sunna María skoraði fimmtán mörk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2013 15:50 Mynd/Stefán Fjórum leikjum af fimm er lokið í N1-deild kvenna í dag þar sem hæst bar sigur Fram á Stjörnunni, 34-27. Stjarnan er eina liðið sem hefur unnið topplið Vals í deildinni í vetur en liðið þurfti að sætta sig við tap í dag. Fram er nú með 30 stig, rétt eins og Valur sem á leik til góða. Stjarnan er í fjórða sætinu með 20 stig, þremur á eftir ÍBV sem hafði betur gegn FH á útivelli, 26-19. Selfoss vann einnig Fylki, 28-23. Þá vann Grótta sigur á Aftureldingu, 25-22, þar sem Sunna María Einarsdóttir fór á kostum í liði Seltirninga og skoraði fimmtán mörk. Eftir góðan fyrri hálfleik hjá Gróttu náðu þó Mosfellingar að hleypa spennu í leikinn í þeim síðari. Afturelding náði að minnka muninn minnst í eitt mark en nær komst liðið ekki. Klukkan 16.00 í dag eigast við Haukar og HK.Úrslit dagsins:Fram - Stjarnan 34-27 (15-13)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 9, Birna Berg Haraldsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Sunna Jónsdóttir 4, Guðrún Þór Hálfdánsdóttir 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 1.Varin skot: Hildur Gunnarsdóttir 6, Guðrún Bjartmarz 5.Mörk Stjörnunnar: Jóna M. Ragnarsdóttir 9, Esther V. Ragnarsdóttir 7, Rakel Dögg Bragadóttir 5, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 3, Sunneva Einarsdóttir 2.Afturelding - Grótta 22-25 (8-13)Mörk: Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Sara Kristjánsdóttir 5, Telma Frímannsdóttir 3, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Grace Þorkelsdóttir 1.Varin skot: Brynja Þorsteinsdóttir 15.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 15, Guðríður Ósk Jónsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Arndís María Erlingsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1.Varin skot: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 16.FH - ÍBV 19-26 (10-12)Mörk FH: Þórey Ásgeirsdóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 9, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Simone Vintale 5, Gregore Gorgata 5, Ivana Mledenovic 2.Selfoss - Fylkir 28-23 Upplýsingar um markaskorara hafa ekki borist. Olís-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Fjórum leikjum af fimm er lokið í N1-deild kvenna í dag þar sem hæst bar sigur Fram á Stjörnunni, 34-27. Stjarnan er eina liðið sem hefur unnið topplið Vals í deildinni í vetur en liðið þurfti að sætta sig við tap í dag. Fram er nú með 30 stig, rétt eins og Valur sem á leik til góða. Stjarnan er í fjórða sætinu með 20 stig, þremur á eftir ÍBV sem hafði betur gegn FH á útivelli, 26-19. Selfoss vann einnig Fylki, 28-23. Þá vann Grótta sigur á Aftureldingu, 25-22, þar sem Sunna María Einarsdóttir fór á kostum í liði Seltirninga og skoraði fimmtán mörk. Eftir góðan fyrri hálfleik hjá Gróttu náðu þó Mosfellingar að hleypa spennu í leikinn í þeim síðari. Afturelding náði að minnka muninn minnst í eitt mark en nær komst liðið ekki. Klukkan 16.00 í dag eigast við Haukar og HK.Úrslit dagsins:Fram - Stjarnan 34-27 (15-13)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 9, Birna Berg Haraldsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Sunna Jónsdóttir 4, Guðrún Þór Hálfdánsdóttir 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 1.Varin skot: Hildur Gunnarsdóttir 6, Guðrún Bjartmarz 5.Mörk Stjörnunnar: Jóna M. Ragnarsdóttir 9, Esther V. Ragnarsdóttir 7, Rakel Dögg Bragadóttir 5, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 3, Sunneva Einarsdóttir 2.Afturelding - Grótta 22-25 (8-13)Mörk: Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Sara Kristjánsdóttir 5, Telma Frímannsdóttir 3, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Grace Þorkelsdóttir 1.Varin skot: Brynja Þorsteinsdóttir 15.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 15, Guðríður Ósk Jónsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Arndís María Erlingsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1.Varin skot: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 16.FH - ÍBV 19-26 (10-12)Mörk FH: Þórey Ásgeirsdóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 9, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Simone Vintale 5, Gregore Gorgata 5, Ivana Mledenovic 2.Selfoss - Fylkir 28-23 Upplýsingar um markaskorara hafa ekki borist.
Olís-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira