Góð byrjun ÍR-inga dugði ekki til | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2013 21:12 Sigurður Þorsteinsson skoraði níu stig fyrir Grindavík. Mynd/Vilhelm Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld, þar sem suðurnesjaliðin þrjú unnu öll góða sigra. Njarðvík hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 87-77, eins og lesa má um hér. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni á útivelli, 113-101, og Grindavík vann ÍR á heimavelli, 102-80. ÍR-ingar byrjuðu reyndar af krafti í leiknum og höfðu forystu, 27-11, eftir fyrsta leikhluta. Íslandsmeistararnir komu til baka í öðrum leikhluta en ÍR-ingar leiddu enn í hálfleik, 44-42. Í síðari hálfleik stungu svo Grindvíkingar af og var sigur þeirra aldrei í hættu. Aaron Broussard skoraði 22 stig fyrir Grindavík en D'Andre Jordan Williams 29 stig fyrir ÍR. Jafnræði var framan af leik Fjölnis og Keflavíkur en síðarnefnda liðið var svo skrefi framar eftir að hafa náð yfirhöndinni í öðrum leikhluta. Chris Smith skoraði 35 stig fyrir Fjölni en Billy Baptist 34 fyrir Keflavík. Magnús Þór Gunnarsson átti einnig góðan leik fyrir Keflavík og skoraði 31 stig.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35)Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2.Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3.Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23)Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2.Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20)Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3.ÍR: D'Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2.: Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35) Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2. Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3. Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23) Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2. Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2. Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20) Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3. ÍR: D'Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld, þar sem suðurnesjaliðin þrjú unnu öll góða sigra. Njarðvík hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 87-77, eins og lesa má um hér. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni á útivelli, 113-101, og Grindavík vann ÍR á heimavelli, 102-80. ÍR-ingar byrjuðu reyndar af krafti í leiknum og höfðu forystu, 27-11, eftir fyrsta leikhluta. Íslandsmeistararnir komu til baka í öðrum leikhluta en ÍR-ingar leiddu enn í hálfleik, 44-42. Í síðari hálfleik stungu svo Grindvíkingar af og var sigur þeirra aldrei í hættu. Aaron Broussard skoraði 22 stig fyrir Grindavík en D'Andre Jordan Williams 29 stig fyrir ÍR. Jafnræði var framan af leik Fjölnis og Keflavíkur en síðarnefnda liðið var svo skrefi framar eftir að hafa náð yfirhöndinni í öðrum leikhluta. Chris Smith skoraði 35 stig fyrir Fjölni en Billy Baptist 34 fyrir Keflavík. Magnús Þór Gunnarsson átti einnig góðan leik fyrir Keflavík og skoraði 31 stig.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35)Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2.Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3.Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23)Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2.Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20)Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3.ÍR: D'Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2.: Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35) Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2. Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3. Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23) Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2. Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2. Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20) Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3. ÍR: D'Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira