Madonna var tekjuhæsti tónlistarmaðurinn á síðasta ári en tekjur hennar námu 34,6 milljónum dollara eða tæplega 4,4 milljarða króna.
Þetta kemur fram á nýjum lista Billboard um tekjuhæstu tónlistarmennina á síðustu ári. Næst á eftir Madonnu koma Bruce Springsteen og Roger Waters en þeir ásamt Madonnu byggja tekjur síðasta árs að stórum hluta á tónleikaferðalögum.
Madonna er eina konan af topp tíu tónlistarmönnunum hvað tekjur varðar en á toppnum eru aðallega bandarískir sveitasöngvarar fyrir utan framangreinda tónlistarmenn og gamla rokkarann Van Halen.
Justin Bieber nær svo inn í tíunda sætið með ríflega helmingi minni tekjur en Madonna.
Madonna tekjuhæsti tónlistarmaðurinn í fyrra

Mest lesið

Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný
Viðskipti innlent

Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka
Viðskipti innlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Icelandair skrúfar fyrir fría gosið
Viðskipti innlent

Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent

Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura
Viðskipti innlent



Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira
Viðskipti innlent