Síðast þegar 19 ára poppstjarnan Justin Bieber lét klippa sig varð allt vitlaust á Twitter síðunni hans. Það gekk svo langt aðdáendur hans snéru meira að segja við honum bakinu. Nú hefur drengurinn látið klippa sig á ný en eins og sjá má þá hefur hann leyft toppnum að síkka.
Glæný hárgreiðsla.Sjálfsmynd á Twitter - alltaf sætur.Slakur á spítalanum - líka sjálfsmynd - enn sætari.Flottur toppur.Dragðu Tarotspil dagsins hér.