Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Eldur kviknaði í gömlu timburhúsi nálægt miðbæ Akraness fyrir hádegi í dag. Búið er að ráða niðurlögum eldsins, en miklar skemmdir urðu á húsinu. Innlent
Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður með ýmislegt eftir leik. Fótbolti
Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Hinsegin dagar ná hápunkti í dag með Gleðigöngunni. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og fleiri ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Lífið
Mörkin úr leik Liverpool og Crystal Palace Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn á Englandi eftir sigur á Englandsmeisturum Liverpool í vítakeppni. Leikurinn fór 2-2 áður en vítakeppnin tók við. Enski boltinn
Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Páll Pálsson fasteignasali segir að mjög margt bendi til þess að eftir nokkur ár verði mikill fasteignaskortur á Íslandi. Umtalsverður samdráttur sé væntanlegur í fjölda íbúða í byggingu, og mikill undirliggjandi þrýstingur sé á markaðnum frá ungu fólki sem bíður hagstæðari lánakjara. Viðskipti innlent
Íslenskir bankar setið eftir í ávöxtun miðað við þá norrænu Það er ekkert launungarmál að hátt raunvaxtastig á Íslandi hefur gert íslenska hlutabréfamarkaðnum (og skuldabréfamarkaðnum) erfitt fyrir. Umræðan
Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Þær Steinunn Margrét og Ragnheiður Jónína (Jonna) hafa undanfarið ár náð merkilegum árangri í meðferðarstarfi með klínískri dáleiðslu og Hugrænni endurforritun. Þær hafa báðar áratuga reynslu af meðferðum og umönnun.Við fengum þær til að segja okkur hvernig þær komust á þennan stað. Lífið samstarf