Fram, ÍBV og Stjarnan komin áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 15:05 Hanna G. Stefánsdóttir og félagar í Stjörnunni eru komnar áfram í undanúrslitin. Mynd/Vilhelm Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Stjarnan fór illa með HK í fyrsta leik liðanna á fimmtudagskvöldið og fylgdi því eftir með tveggja marka sigri í Digranesi í dag, 29-27. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði fjórtán mörk. Þá hafði ÍBV betur gegn FH, 25-19, í Hafnarfirði. Framlengja þurfti fyrri leikinn en þar hafði ÍBV betur á endanum. FH-ingar söknuðu Ásdísar Sigurðardóttur sem var ekki með í dag vegna leikbanns. Hún fékk að líta beint rautt spjald í Eyjum. Þá er Fram komið áfram eftir tvo örugga sigra á Gróttu. Leik liðanna í dag lauk með ellefu marka sigri Fram, 31-20. Klukkan 16.00 eigast svo við Haukar og Valur en staðan í þeirri rimmu er 1-0 fyrir deildarmeistara Vals. Undanúrslitin hefjast á föstudagskvöldið næstkomandi.Grótta - Fram 20-31 (9-12)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Harpa Baldursdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 11, Sunna Jónsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Marthe Sördal 3, Birna Berg Haraldsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.FH - ÍBV 19-25 (9-14)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Þórey Ásgeirsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Simone Vintale 5, Ester Óskarsdóttir 4, Gregore Gorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.HK - Stjarnan 27-29 (13-15)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Arna Björk Almarsdóttir 3, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 14, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín Clausen 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Stjarnan fór illa með HK í fyrsta leik liðanna á fimmtudagskvöldið og fylgdi því eftir með tveggja marka sigri í Digranesi í dag, 29-27. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði fjórtán mörk. Þá hafði ÍBV betur gegn FH, 25-19, í Hafnarfirði. Framlengja þurfti fyrri leikinn en þar hafði ÍBV betur á endanum. FH-ingar söknuðu Ásdísar Sigurðardóttur sem var ekki með í dag vegna leikbanns. Hún fékk að líta beint rautt spjald í Eyjum. Þá er Fram komið áfram eftir tvo örugga sigra á Gróttu. Leik liðanna í dag lauk með ellefu marka sigri Fram, 31-20. Klukkan 16.00 eigast svo við Haukar og Valur en staðan í þeirri rimmu er 1-0 fyrir deildarmeistara Vals. Undanúrslitin hefjast á föstudagskvöldið næstkomandi.Grótta - Fram 20-31 (9-12)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Harpa Baldursdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 11, Sunna Jónsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Marthe Sördal 3, Birna Berg Haraldsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.FH - ÍBV 19-25 (9-14)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Þórey Ásgeirsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Simone Vintale 5, Ester Óskarsdóttir 4, Gregore Gorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.HK - Stjarnan 27-29 (13-15)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Arna Björk Almarsdóttir 3, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 14, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín Clausen 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti