Helgarmaturinn - Indversk veisla 5. apríl 2013 12:15 Gígja Þórðardóttir Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna. Indverskur kjúklingaréttur Úrbeinuð læri eða bringur 3-4 hvítlauksgeirar 3-4 cm ferskur engifer – rífa með rifjárni 2 msk. garam masala-krydd 2-3 msk. karrý 1 msk. sojasósa 3-4 litlar dósir af tómat-paste 2-3 lárviðarlauf 5 svört piparkorn ½ flaska rauðvín 2 dl vatn 2 teningar kjúklingakraftur 1-2 msk. hrásykur/sykur Brúna kjúkling og hvítlauk í smá olíu, skella svo öllu í pott og láta malla í u.þ.b. 1 klst. Frábært að bera fram með sætum kartöflum, naanbrauði, hrísgrjónum, jógúrtsósu og mangó-chutney. Tvær stórar sætar kartöflur skornar í bita eða sneiðar og lagt í eldfast mót. Olíu og smá salti skellt ofan á. Gott er að setja líka hvítlauk og/eða pekanhnetur. Bakist þar til kartöflurnar eru tilbúnar. Jógúrtsósa 1 dl AB-mjólk 5 cm u.þ.b. agúrkubútur, rifinn Salt og pipar 2 hvítlauksrif, kramin Öllu blandað saman og hrært vel. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna. Indverskur kjúklingaréttur Úrbeinuð læri eða bringur 3-4 hvítlauksgeirar 3-4 cm ferskur engifer – rífa með rifjárni 2 msk. garam masala-krydd 2-3 msk. karrý 1 msk. sojasósa 3-4 litlar dósir af tómat-paste 2-3 lárviðarlauf 5 svört piparkorn ½ flaska rauðvín 2 dl vatn 2 teningar kjúklingakraftur 1-2 msk. hrásykur/sykur Brúna kjúkling og hvítlauk í smá olíu, skella svo öllu í pott og láta malla í u.þ.b. 1 klst. Frábært að bera fram með sætum kartöflum, naanbrauði, hrísgrjónum, jógúrtsósu og mangó-chutney. Tvær stórar sætar kartöflur skornar í bita eða sneiðar og lagt í eldfast mót. Olíu og smá salti skellt ofan á. Gott er að setja líka hvítlauk og/eða pekanhnetur. Bakist þar til kartöflurnar eru tilbúnar. Jógúrtsósa 1 dl AB-mjólk 5 cm u.þ.b. agúrkubútur, rifinn Salt og pipar 2 hvítlauksrif, kramin Öllu blandað saman og hrært vel.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira