Ford Explorer Sport í lúxusjeppaflokkinn Finnur Thorlacius skrifar 5. apríl 2013 14:45 Er með 365 hestafla vél, sportfjöðrun, stækkuðum bremsum og laglegra útliti. Fæstum dettur í hug Ford Explorer þegar rætt er um flokk júxusjeppa, heldur fremur Porsche Cayenne, BMW X5, Mercedes Benz ML63 AMG eða Jeep Grand Cherokee SRT8. Þessi nýji Explorer er kannski ekki eins öflugur og þeir flestir, en þó 365 hestöfl með sína þriggja og hálfs lítra V6 EcoBoost vél og tveimur forþjöppum tekur sprettinn í hundrað á rúmum 6 sekúndum. Hann er líka með sportfjöðrun, stórar bremsur, breyttan undirvagn frá hefðbundna Explorer bílnum og heilmikla og sportlega útlitsbreytingu eins og sést á myndinni. Þar fer mest fyrir svörtu og aukinni notkun króms. Stórar 20 tommu felgurnar gefa honum einnig töffaralegan svip. Ford Explorer Sport er kominn í sölu í Bandaríkjunum og kostar 41.545 dollara. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent
Er með 365 hestafla vél, sportfjöðrun, stækkuðum bremsum og laglegra útliti. Fæstum dettur í hug Ford Explorer þegar rætt er um flokk júxusjeppa, heldur fremur Porsche Cayenne, BMW X5, Mercedes Benz ML63 AMG eða Jeep Grand Cherokee SRT8. Þessi nýji Explorer er kannski ekki eins öflugur og þeir flestir, en þó 365 hestöfl með sína þriggja og hálfs lítra V6 EcoBoost vél og tveimur forþjöppum tekur sprettinn í hundrað á rúmum 6 sekúndum. Hann er líka með sportfjöðrun, stórar bremsur, breyttan undirvagn frá hefðbundna Explorer bílnum og heilmikla og sportlega útlitsbreytingu eins og sést á myndinni. Þar fer mest fyrir svörtu og aukinni notkun króms. Stórar 20 tommu felgurnar gefa honum einnig töffaralegan svip. Ford Explorer Sport er kominn í sölu í Bandaríkjunum og kostar 41.545 dollara.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent