Vill prófin út úr námsskrá grunnskóla Hrund Þórsdóttir skrifar 2. apríl 2013 18:40 „Ég hélt að hún væri að fá heilablóðfall," segir faðir stúlku sem endaði á spítala eftir þolpróf í skólaleikfimi. Hann vill prófin út úr skólakerfinu og íþróttafræðingur tekur undir að fara þurfi varlega í þau. Píptest gengur út á að hlaupa vissa vegalengd endurtekið innan tímamarka og markmiðið er að hlaupa sem lengst. Foreldrar Rakelar Stefánsdóttur þurftu að fara með hana á spítala í kjölfar slíks prófs. „Hún getur varla talað, það er allt komið úr fókus, sjónin hjá henni, hún er með gríðarlegan flökurleika, höfuðkvalir og allt annað. Ég hélt að barnið væri komið með heilablóðfall," segir Stefán Hákonarson. Um slæmt mígreniskast vegna ofreynslu var að ræða og kveðst Stefán hafa eftir læknunum að tilfelli Rakelar sé ekki einstakt. Hann segir prófið gott fyrir íþróttafólk en er mótfallinn því að börn séu tekin úr skólastofum, jafnvel án undirbúnings, og sett í slík þolpróf. „Ég mun ekkert hætta fyrr en þetta verður tekið út úr grunnskólalögunum því við bíðum bara eftir að það verði stórslys." Stefán telur prófin jafnvel geta ýtt undir einelti, þar sem börn standi sig mjög misvel í þeim. Rakel segir suma óttast píptestin. „Alla vega margir sem ég þekki finnst þetta ekkert rosalega skemmtilegt. Af hverju? Ég veit það ekki, kvíða soldið fyrir og svona." Janus Guðlaugsson, íþróttafræðingur, hefur áhyggjur af slöku þreki hjá íslenskum ungmennum en segir meira aðkallandi að mæla hve mikið þau hreyfi sig en að mæla heilsufarsstuðla. „Það þarf að fara mjög varlega í hámarkspróf, sérstaklega þegar börn og unglingar eiga í hlut. Ástæðan er kannski sérstaklega sú að börn og unglingar hafa ekki þróað með sér eins sterka forvörn eða viðbrögð við þreytu eins og fullorðnir, þannig að það getur verið hætta á ferðum," segir Janus. „Við eigum ekki að reka á eftir börnum sem eru orðin þreytt." Tengdar fréttir Endaði á spítala eftir píptest "Það sem mér finnst ámælisvert er að þetta skuli vera notað í grunnskólum. Eftir því sem ég hef kynnt mér þetta betur er þetta mjög erfitt próf," Stefán Hákonarson, faðir ungrar stúlku sem endaði á spítala vegna ofreynslu eftir svokallað píptest. 2. apríl 2013 10:12 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Ég hélt að hún væri að fá heilablóðfall," segir faðir stúlku sem endaði á spítala eftir þolpróf í skólaleikfimi. Hann vill prófin út úr skólakerfinu og íþróttafræðingur tekur undir að fara þurfi varlega í þau. Píptest gengur út á að hlaupa vissa vegalengd endurtekið innan tímamarka og markmiðið er að hlaupa sem lengst. Foreldrar Rakelar Stefánsdóttur þurftu að fara með hana á spítala í kjölfar slíks prófs. „Hún getur varla talað, það er allt komið úr fókus, sjónin hjá henni, hún er með gríðarlegan flökurleika, höfuðkvalir og allt annað. Ég hélt að barnið væri komið með heilablóðfall," segir Stefán Hákonarson. Um slæmt mígreniskast vegna ofreynslu var að ræða og kveðst Stefán hafa eftir læknunum að tilfelli Rakelar sé ekki einstakt. Hann segir prófið gott fyrir íþróttafólk en er mótfallinn því að börn séu tekin úr skólastofum, jafnvel án undirbúnings, og sett í slík þolpróf. „Ég mun ekkert hætta fyrr en þetta verður tekið út úr grunnskólalögunum því við bíðum bara eftir að það verði stórslys." Stefán telur prófin jafnvel geta ýtt undir einelti, þar sem börn standi sig mjög misvel í þeim. Rakel segir suma óttast píptestin. „Alla vega margir sem ég þekki finnst þetta ekkert rosalega skemmtilegt. Af hverju? Ég veit það ekki, kvíða soldið fyrir og svona." Janus Guðlaugsson, íþróttafræðingur, hefur áhyggjur af slöku þreki hjá íslenskum ungmennum en segir meira aðkallandi að mæla hve mikið þau hreyfi sig en að mæla heilsufarsstuðla. „Það þarf að fara mjög varlega í hámarkspróf, sérstaklega þegar börn og unglingar eiga í hlut. Ástæðan er kannski sérstaklega sú að börn og unglingar hafa ekki þróað með sér eins sterka forvörn eða viðbrögð við þreytu eins og fullorðnir, þannig að það getur verið hætta á ferðum," segir Janus. „Við eigum ekki að reka á eftir börnum sem eru orðin þreytt."
Tengdar fréttir Endaði á spítala eftir píptest "Það sem mér finnst ámælisvert er að þetta skuli vera notað í grunnskólum. Eftir því sem ég hef kynnt mér þetta betur er þetta mjög erfitt próf," Stefán Hákonarson, faðir ungrar stúlku sem endaði á spítala vegna ofreynslu eftir svokallað píptest. 2. apríl 2013 10:12 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Endaði á spítala eftir píptest "Það sem mér finnst ámælisvert er að þetta skuli vera notað í grunnskólum. Eftir því sem ég hef kynnt mér þetta betur er þetta mjög erfitt próf," Stefán Hákonarson, faðir ungrar stúlku sem endaði á spítala vegna ofreynslu eftir svokallað píptest. 2. apríl 2013 10:12