Lífið

Farinn í meðferð – kærastan stolt

Glee-stjarnan Cory Monteith er farin í meðferð en strákurinn hefur átt við áfengis- og fíkniefnavanda að stríða síðustu ár. Kærasta hans, leikkonan Lea Michele, styður þessa ákvörðun hans.

"Ég elska og styð Cory og mun standa með honum í gegnum þetta ferli. Ég er þakklát og stolt af honum að taka þessa ákvörðun," segir í yfirlýsingu frá Leu.

Glæsilegt par.
Cory og Lea leika saman í sjónvarpsþáttunum Glee og gerðu ástarsamband sitt opinbert í apríl á síðasta ári.

Nýir tímar bíða.
Leika saman í Glee.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.