Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 10:20 Nordicphotos/AFP Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Basel komst tvívegis yfir í leiknum en Clint Dempsey náði að jafna metin í bæði skiptin fyrir Tottenham. Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham, fékk svo rautt spjald undir lok venjulegst leiktíma. Niðurstaðan að loknum venjulegum leiktíma var því 2-2, rétt eins og í fyrri leiknum. Því þurfti að framlengja leikinn. Basel var mun sterkari aðilinn og Tottenham á löngum köflum í nauðvörn. En þeir ensku héldu út og tryggðu sér vítaspyrnukeppni. Heimamenn þurftu bara fjórar spyrnur til að tryggja sér sigur þar sem Tottenham skoraði aðeins úr einu víti. Það gerði Gylfi Þór Sigurðsson, sem var í byrjunarliði Tottenham í kvöld. Yann Sommer, markörður Basel, varði fyrst frá Tom Huddlestone og svo skaut Emmanuel Adebayor yfir. Heimamenn fögnuðu vel og innilega í leikslok enda komnir í undanúrslit keppninnar ásamt Chelsea, Fenerbahce og Benfica. Dregið verður í undanúrslit á morgun. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54 Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. 11. apríl 2013 10:17 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Basel komst tvívegis yfir í leiknum en Clint Dempsey náði að jafna metin í bæði skiptin fyrir Tottenham. Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham, fékk svo rautt spjald undir lok venjulegst leiktíma. Niðurstaðan að loknum venjulegum leiktíma var því 2-2, rétt eins og í fyrri leiknum. Því þurfti að framlengja leikinn. Basel var mun sterkari aðilinn og Tottenham á löngum köflum í nauðvörn. En þeir ensku héldu út og tryggðu sér vítaspyrnukeppni. Heimamenn þurftu bara fjórar spyrnur til að tryggja sér sigur þar sem Tottenham skoraði aðeins úr einu víti. Það gerði Gylfi Þór Sigurðsson, sem var í byrjunarliði Tottenham í kvöld. Yann Sommer, markörður Basel, varði fyrst frá Tom Huddlestone og svo skaut Emmanuel Adebayor yfir. Heimamenn fögnuðu vel og innilega í leikslok enda komnir í undanúrslit keppninnar ásamt Chelsea, Fenerbahce og Benfica. Dregið verður í undanúrslit á morgun.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54 Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. 11. apríl 2013 10:17 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54
Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. 11. apríl 2013 10:17
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti