Á 70 sekúndum breyttist allt 10. apríl 2013 14:05 Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna var Malaga komið með níu tær af tíu í undanúrslit keppninnar. En skjótt skipast veður í lofti og má segja að Arnar Björnsson, sem lýsti leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, hafi hitt naglann á höfuðið: „Segiði svo að þessi íþrótt sé ekki töfrum líkust," sagði Arnar sem fór mikinn í lýsingu sinni. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá lokamínúturnar og fagnaðarlæti Dortmund í leikslok. Óhætt er að segja að fögnuðurinn hafi verið ósvikinn en vonbrigði gestanna frá Spáni að sama skapi mikil.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með. Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna var Malaga komið með níu tær af tíu í undanúrslit keppninnar. En skjótt skipast veður í lofti og má segja að Arnar Björnsson, sem lýsti leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, hafi hitt naglann á höfuðið: „Segiði svo að þessi íþrótt sé ekki töfrum líkust," sagði Arnar sem fór mikinn í lýsingu sinni. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá lokamínúturnar og fagnaðarlæti Dortmund í leikslok. Óhætt er að segja að fögnuðurinn hafi verið ósvikinn en vonbrigði gestanna frá Spáni að sama skapi mikil.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með.
Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38
Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11
Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46
Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30