Lakers í bílstjórasætið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2013 07:23 Kobe Bryant keyrir framhjá Xavier Henry í leik liðanna í nótt. Nordicphotos/Getty Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. Kobe skoraði alls 30 stig, Pau Gasol 22 og Dwight Howard bætti 19 í púkkið. Lakers á enn eftir að spila fjóra leiki en hefur hálfs leiks forskot á Utah Jazz. Stæðu liðin jöfn að stigum eftir 82 leiki færi Jazz í úrslitakeppnina á úrslitum í innbyrðisviðureignum liðanna. Jazz sótti ekki gull í greipar Oklahoma City Thunder með Kevin Durant í fararbroddi. Durant skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og átti níu stoðsendingar í 90-80 heimasigri. Oklahoma er nú hálfum leik á eftir San Antonio sem situr í efsta sæti Vesturdeildar. Klay Thompson skoraði 25 af 30 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Golden State Warriors lagði Minnesota Timberwolves 105-89. Með sigrinum tryggði Golden State sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan tímabilið 2006-2007. Ricky Rubio, skotbakvörður Minnesota, vill væntanlega gleyma leiknum sem fyrst en ekkert skota hans tíu utan af velli rötuðu í körfuna. LeBron James skoraði 28 stig þegar Miami Heat vann Milwaukee Bucks 94-83 á heimavelli. Sigurinn var sá 61. hjá Miami í vetur sem er jöfnun á félagsmeti liðsins frá tímabilinu 1996-1997. Miami á enn eftir að spila fimm leiki og hefur fjögurra leikja forskot á efsta lið Vesturdeildar, San Antonio Spurs. Allt stefnir því í að liðið hafi heimaleikjarétt út úrslitakeppnina.Önnur úrslit Houston Rockets 101-98 Phoenix Suns New York Knicks 120-99 Washington Wizards Indiana Pacers 99-94 Cleveland Cavaliers Brooklyn Nets 104-83 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 94-75 Charlotte Bobcats Toronto Raptors 101-98 Chicago Bulls NBA Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. Kobe skoraði alls 30 stig, Pau Gasol 22 og Dwight Howard bætti 19 í púkkið. Lakers á enn eftir að spila fjóra leiki en hefur hálfs leiks forskot á Utah Jazz. Stæðu liðin jöfn að stigum eftir 82 leiki færi Jazz í úrslitakeppnina á úrslitum í innbyrðisviðureignum liðanna. Jazz sótti ekki gull í greipar Oklahoma City Thunder með Kevin Durant í fararbroddi. Durant skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og átti níu stoðsendingar í 90-80 heimasigri. Oklahoma er nú hálfum leik á eftir San Antonio sem situr í efsta sæti Vesturdeildar. Klay Thompson skoraði 25 af 30 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Golden State Warriors lagði Minnesota Timberwolves 105-89. Með sigrinum tryggði Golden State sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan tímabilið 2006-2007. Ricky Rubio, skotbakvörður Minnesota, vill væntanlega gleyma leiknum sem fyrst en ekkert skota hans tíu utan af velli rötuðu í körfuna. LeBron James skoraði 28 stig þegar Miami Heat vann Milwaukee Bucks 94-83 á heimavelli. Sigurinn var sá 61. hjá Miami í vetur sem er jöfnun á félagsmeti liðsins frá tímabilinu 1996-1997. Miami á enn eftir að spila fimm leiki og hefur fjögurra leikja forskot á efsta lið Vesturdeildar, San Antonio Spurs. Allt stefnir því í að liðið hafi heimaleikjarétt út úrslitakeppnina.Önnur úrslit Houston Rockets 101-98 Phoenix Suns New York Knicks 120-99 Washington Wizards Indiana Pacers 99-94 Cleveland Cavaliers Brooklyn Nets 104-83 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 94-75 Charlotte Bobcats Toronto Raptors 101-98 Chicago Bulls
NBA Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn