Þetta eru nýju þingmennirnir Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. apríl 2013 09:58 Alls fara 27 nýir þingmenn inn á Alþingi. Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu. Kosningar 2013 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu.
Kosningar 2013 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira