Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Alþingi miðað við tölurnar eins og þær líta út núna klukkan korter í ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 19 þingmenn og Framsóknarflokkurinn 16. Samfylkingin fengi 10 og VG fengi 9. Björt Framtið og Píratar fengu báðir menn kjörna inn á þing, en Björt Framtíð fengi 5 menn en sá síðarnefndi fengi 4.

