Um 25 þúsund búnir að kjósa 26. apríl 2013 12:06 Fleiri kjósa utan kjörfundar en áður og kjörstjóri telur frídag í gær spila þar inn í. Einnig sé fólk meira á faraldsfæti en oft áður. Nær 25 þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar í gærkvöldi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík fer fram í Laugardalshöllinni og í gærkvöldi höfðu 13.201 kosið þar. Sambærileg tala frá Alþingiskosningunum árið 2009 var 8600, svo ljóst er að töluvert fleiri kjósa utan kjörfundar nú. Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Reykjavík, segir þróunina í þá átt að fleiri kjósi utan kjörfundar og við spurðum hana um skýringar á því. „Já, kannski fólk sé meira á faraldsfæti. Það var auðvitað frídagur í gær og það hefur eflaust eitthvað að segja." Í gærkvöldi höfðu alls borist 24.856 atkvæði og eru þar taldir allir sýslumenn á landinu auk sendiráða erlendis. „Aðsend atkvæði eru 3708 þannig að samtalan er 28.124 en eins og ég hef oft sagt geta þau að hluta til verið fyrsta skipti og að hluta til verið talin aftur." Bergþóra á þar við að sum atkvæðin hafi borist frá sendiráði til einhvers af sýslumönnunu og geti því hafa verið tvítalin. Hún segir atkvæðagreiðsluna hafa gengið vel og verið jafna alla vikuna. „Við verðum með opið milli 10 og 17 á morgun fyrir þá sem ekki búa á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja þá sem ekki eru í suðvesturkjördæmi og ekki Reykjavík suður eða norður, því þeir fara náttúrulega í sína kjördeild á morgun á kjördegi. En aðrir geta komið og við komum þeim atkvæðum á leiðarenda,“ segir Bergþóra. Kosningar 2013 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Fleiri kjósa utan kjörfundar en áður og kjörstjóri telur frídag í gær spila þar inn í. Einnig sé fólk meira á faraldsfæti en oft áður. Nær 25 þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar í gærkvöldi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík fer fram í Laugardalshöllinni og í gærkvöldi höfðu 13.201 kosið þar. Sambærileg tala frá Alþingiskosningunum árið 2009 var 8600, svo ljóst er að töluvert fleiri kjósa utan kjörfundar nú. Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Reykjavík, segir þróunina í þá átt að fleiri kjósi utan kjörfundar og við spurðum hana um skýringar á því. „Já, kannski fólk sé meira á faraldsfæti. Það var auðvitað frídagur í gær og það hefur eflaust eitthvað að segja." Í gærkvöldi höfðu alls borist 24.856 atkvæði og eru þar taldir allir sýslumenn á landinu auk sendiráða erlendis. „Aðsend atkvæði eru 3708 þannig að samtalan er 28.124 en eins og ég hef oft sagt geta þau að hluta til verið fyrsta skipti og að hluta til verið talin aftur." Bergþóra á þar við að sum atkvæðin hafi borist frá sendiráði til einhvers af sýslumönnunu og geti því hafa verið tvítalin. Hún segir atkvæðagreiðsluna hafa gengið vel og verið jafna alla vikuna. „Við verðum með opið milli 10 og 17 á morgun fyrir þá sem ekki búa á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja þá sem ekki eru í suðvesturkjördæmi og ekki Reykjavík suður eða norður, því þeir fara náttúrulega í sína kjördeild á morgun á kjördegi. En aðrir geta komið og við komum þeim atkvæðum á leiðarenda,“ segir Bergþóra.
Kosningar 2013 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira