Árni Páll búinn að raka sig Boði Logason skrifar 24. apríl 2013 10:33 Árni Páll ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur, þáttastjórnanda á Bylgjunni, í morgun. Kolbrún setti þessa mynd af þeim saman á Facebook-síðu sína. Mynd/Úr einkasafni Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er búinn að raka sig en hann hefur skartað myndarlegu skeggi síðustu mánuði svo tekið hefur verið eftir. Í morgun mætti Árni Páll í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG. Árni Páll segir að viðhaldið á skegginu hafi verið orðið mjög tímafrekt og leiðigjarnt. „Ég var svolítið tekinn í bólinu með þessari snjókomu hérna í morgun. Ég leit svo á að það væri mikilvægt að kasta af sér vetrarhamnum, eins og þjóðin þarf að gera, og taka á móti sumrinu,“ sagði Árni Páll. Katrín Jakobsdóttir sagði að Árni Páll hafi haldið að það væri komið sumar og því hafi hann ákveðið að raka sig. Síðasti vetrardagur er í dag, og á morgun er Sumardagurinn fyrsti. Þrátt fyrir að aðeins nokkrir klukkutímar eru í sólina og sumarið, snjóaði af krafti í morgun. Árni Páll byrjaði að safna skegginu eftir að hafa leikið í íslensku kvikmyndinni Hross, sem Benedikt Erlingsson leikstýrir. Á beinni línu á DV fyrir nokkru sagðist hann hafa liðið vítiskvalir við að safna skegginu. Klæjaði óstjórnlega - en var loks kominn yfir kláðann þegar tökum lauk.“ Í dag eru þrír dagar til kosninga. Kosningar 2013 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er búinn að raka sig en hann hefur skartað myndarlegu skeggi síðustu mánuði svo tekið hefur verið eftir. Í morgun mætti Árni Páll í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG. Árni Páll segir að viðhaldið á skegginu hafi verið orðið mjög tímafrekt og leiðigjarnt. „Ég var svolítið tekinn í bólinu með þessari snjókomu hérna í morgun. Ég leit svo á að það væri mikilvægt að kasta af sér vetrarhamnum, eins og þjóðin þarf að gera, og taka á móti sumrinu,“ sagði Árni Páll. Katrín Jakobsdóttir sagði að Árni Páll hafi haldið að það væri komið sumar og því hafi hann ákveðið að raka sig. Síðasti vetrardagur er í dag, og á morgun er Sumardagurinn fyrsti. Þrátt fyrir að aðeins nokkrir klukkutímar eru í sólina og sumarið, snjóaði af krafti í morgun. Árni Páll byrjaði að safna skegginu eftir að hafa leikið í íslensku kvikmyndinni Hross, sem Benedikt Erlingsson leikstýrir. Á beinni línu á DV fyrir nokkru sagðist hann hafa liðið vítiskvalir við að safna skegginu. Klæjaði óstjórnlega - en var loks kominn yfir kláðann þegar tökum lauk.“ Í dag eru þrír dagar til kosninga.
Kosningar 2013 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira