NBA í nótt: Vandræðalaust hjá toppliðunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2013 09:00 LeBron James og félagar í leiknum í nótt. Mynd/AP Úrslitin í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt voru öll eftir bókinni en þá fóru fjórir leikir fram. Miami, Oklahoma City, San Antonio og Indiana eru öll komin í 1-0 forystu í sínum rimmum eftir sigri á heimavelli í nótt. Öll liðin unnu minnst tíu stiga sigur. San Antonio vann LA Lakers, 91-79, þar sem Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu átján stig hvor. Tony Duncan var með sautján stig og tíu fráköst. LA Lakers var vitanlega án Kobe Bryant sem sleit nýverið hásin en í fjarveru hans var Dwight Howard stigahæstur með 20 stig auk þess sem hanan tók fimmtán fráköst. Steve Nash og Pau Gasol voru með sextán stig hvor. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami sem vann Milwaukee, 110-87. Hann nýtti alls níu af ellefu skotum sínum í leiknum. Miami lenti aldrei undir í leiknum en Ray Allen kom inn af bekknum og skoraði 20 stig. Indiana vann Atlanta, 107-90, þar sem Paul George skoraði 23 stig og náði sinni fyrstu þreföldu tvennu í úrslitakeppninni. Hann var með ellefu fráköst og tólf stoðsendingar. Oklahoma City vann Houston, 120-91. Kevin Durant skoraði 24 stig fyrir Oklahoma City og James Harden skoraði 20 stig fyrir Houston gegn sínu gömlu félögum. NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Úrslitin í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt voru öll eftir bókinni en þá fóru fjórir leikir fram. Miami, Oklahoma City, San Antonio og Indiana eru öll komin í 1-0 forystu í sínum rimmum eftir sigri á heimavelli í nótt. Öll liðin unnu minnst tíu stiga sigur. San Antonio vann LA Lakers, 91-79, þar sem Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu átján stig hvor. Tony Duncan var með sautján stig og tíu fráköst. LA Lakers var vitanlega án Kobe Bryant sem sleit nýverið hásin en í fjarveru hans var Dwight Howard stigahæstur með 20 stig auk þess sem hanan tók fimmtán fráköst. Steve Nash og Pau Gasol voru með sextán stig hvor. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami sem vann Milwaukee, 110-87. Hann nýtti alls níu af ellefu skotum sínum í leiknum. Miami lenti aldrei undir í leiknum en Ray Allen kom inn af bekknum og skoraði 20 stig. Indiana vann Atlanta, 107-90, þar sem Paul George skoraði 23 stig og náði sinni fyrstu þreföldu tvennu í úrslitakeppninni. Hann var með ellefu fráköst og tólf stoðsendingar. Oklahoma City vann Houston, 120-91. Kevin Durant skoraði 24 stig fyrir Oklahoma City og James Harden skoraði 20 stig fyrir Houston gegn sínu gömlu félögum.
NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira