Mesta sveifla í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2013 07:00 Fannar Helgason í baráttu við Þorleif Ólafsson og Jóhann Árna Ólafsson. Mynd/Vilhelm Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ??? Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ???
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti