Rakarinn fagnar nýrri aðferð gegn skalla Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 6. maí 2013 10:08 Torfi Geirmundsson. Væntanlega verður meira að gera á stofunni ef vampíruaðferðin virkar. „Það verður meira að gera hjá rakaranum þegar allir verða komnir með hár,“ segir Torfi Geirmundsson hárskeri á Hárhorninu við Hlemm.Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von um að nú sé komið fram óbrigðult ráð gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. Torfi segir skallavandamálið hafi fylgt mannkyni frá upphafi og ýmislegt hafi verið gert til að reyna að finna lausn á þessu. „Af þessu eru sagnir allt aftur til Kleópötru. Orðið skallavandamál kom fyrst fram í orðabók árið 90 eftir Krist, las ég einhvers staðar.“Ríkir hafa af þessum minni áhyggjurMenn hafa gert eitt og annað og margur ætlað sér að verða ríkur á þessu með því að finna upp allskyns elexíra sem eiga að lækna skalla: „En þetta hefur gefist misvel. Að meðaltali eru þetta 7 prósent þjóða sem eiga við þetta að stríða; drúgur fjöldi og þetta getur verið mikið tilfinningamál.“ Að sögn Torfa gefa rannsóknir það til kynna að þeir hinir ríku hafi minnstar áhyggjur af þessu enda þurfi þeir ekki að hafa eins miklar áhyggjur af því að ganga í auguná hinu kyninu. „Það er helst millistéttin sem hefur af þessu áhyggjur. Þá hefur því lengi verið haldið fram að þetta sé ekki gott fyrir pólitíkusa því þetta komi niður á kjörþokka. Á miðöldum, þegar hárkollutískan kom fram, þá var það vegna þess að menn höfðu misst hárið í tengslum við það að hafa fengið sýfilis og vildu fela það.“Hefur trú á vampíruaðferðinniTorfi segist hafa nokkra trú á vampíruaðferðinni og rekur það í löngu og fræðilegu máli á hverju hann byggir þá skoðun sína. En, hann hefur helst áhyggjur af því að þessi aðferð skili líkamshári en ekki venjulegu hári. „Þetta er örugglega á byrjunarstigi. Árið 1997 héldu vísindamenn því fram að þetta lægi í ættum, og konur sem eru með þetta í sínu genamengi fái blöðrur á eggjastokka. Sama ráð á að gagnast við þessu hvorutveggja en þá sögðu menn að lausnar væri að vænta eftir sex ár en það bólar ekki á því enn.“ Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Það verður meira að gera hjá rakaranum þegar allir verða komnir með hár,“ segir Torfi Geirmundsson hárskeri á Hárhorninu við Hlemm.Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von um að nú sé komið fram óbrigðult ráð gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. Torfi segir skallavandamálið hafi fylgt mannkyni frá upphafi og ýmislegt hafi verið gert til að reyna að finna lausn á þessu. „Af þessu eru sagnir allt aftur til Kleópötru. Orðið skallavandamál kom fyrst fram í orðabók árið 90 eftir Krist, las ég einhvers staðar.“Ríkir hafa af þessum minni áhyggjurMenn hafa gert eitt og annað og margur ætlað sér að verða ríkur á þessu með því að finna upp allskyns elexíra sem eiga að lækna skalla: „En þetta hefur gefist misvel. Að meðaltali eru þetta 7 prósent þjóða sem eiga við þetta að stríða; drúgur fjöldi og þetta getur verið mikið tilfinningamál.“ Að sögn Torfa gefa rannsóknir það til kynna að þeir hinir ríku hafi minnstar áhyggjur af þessu enda þurfi þeir ekki að hafa eins miklar áhyggjur af því að ganga í auguná hinu kyninu. „Það er helst millistéttin sem hefur af þessu áhyggjur. Þá hefur því lengi verið haldið fram að þetta sé ekki gott fyrir pólitíkusa því þetta komi niður á kjörþokka. Á miðöldum, þegar hárkollutískan kom fram, þá var það vegna þess að menn höfðu misst hárið í tengslum við það að hafa fengið sýfilis og vildu fela það.“Hefur trú á vampíruaðferðinniTorfi segist hafa nokkra trú á vampíruaðferðinni og rekur það í löngu og fræðilegu máli á hverju hann byggir þá skoðun sína. En, hann hefur helst áhyggjur af því að þessi aðferð skili líkamshári en ekki venjulegu hári. „Þetta er örugglega á byrjunarstigi. Árið 1997 héldu vísindamenn því fram að þetta lægi í ættum, og konur sem eru með þetta í sínu genamengi fái blöðrur á eggjastokka. Sama ráð á að gagnast við þessu hvorutveggja en þá sögðu menn að lausnar væri að vænta eftir sex ár en það bólar ekki á því enn.“
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira