Fjárfestar spá nýrri evrukreppu í sumar 13. maí 2013 13:55 Meirihluti evrópskra fjárfesta telur að ný evrukreppa muni skella á í sumar. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunnar á vegum matsfyrirtækisins Fitch Ratings. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar segir að fjárfestar þeir sem tóku þátt í könnuninni stjórni samanlagt fjármagni sem nemur um 8.600 milljörðum evra. Fram kemur að 59% af þessum fjárfestum reikna með nýrri evrukreppu í sumar. Þar af segja 29% að sú ró sem komist hefur á fjármálamarkaði í Evrópu undanfarnar vikur og mánuði verði ekki langlíf. 30% segja að markaðir hegði sér ekki eðlilega í augnablikinu og horfi framhjá merkjum um að efnahagsleg framtíð Evrópu lítur ekki vel út sem stendur. Afgangurinn eða 41% telur hinsvegar að það versta sé yfirstaðið hvað varðar skuldakreppuna á evrusvæðinu. Gífurleg inngrip seðlabanka Evrópu hafi bjargað stöðunni og aukið bjartsýni á framtíðina. Fitch Ratings hallast að skoðunum þeirra svartsýnu í hópi fyrrgreindra fjárfesta. Fitch bendir á þversögnina sem ríkir í efnahagsmálum Evrópu þar sem á aðra hönd hefur verið mikill uppgangur í kauphöllum álfunnar en á hina höndin haldi atvinnuleysi stöðugt áfram að vaxta í flestum löndum hennar. Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Meirihluti evrópskra fjárfesta telur að ný evrukreppa muni skella á í sumar. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunnar á vegum matsfyrirtækisins Fitch Ratings. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar segir að fjárfestar þeir sem tóku þátt í könnuninni stjórni samanlagt fjármagni sem nemur um 8.600 milljörðum evra. Fram kemur að 59% af þessum fjárfestum reikna með nýrri evrukreppu í sumar. Þar af segja 29% að sú ró sem komist hefur á fjármálamarkaði í Evrópu undanfarnar vikur og mánuði verði ekki langlíf. 30% segja að markaðir hegði sér ekki eðlilega í augnablikinu og horfi framhjá merkjum um að efnahagsleg framtíð Evrópu lítur ekki vel út sem stendur. Afgangurinn eða 41% telur hinsvegar að það versta sé yfirstaðið hvað varðar skuldakreppuna á evrusvæðinu. Gífurleg inngrip seðlabanka Evrópu hafi bjargað stöðunni og aukið bjartsýni á framtíðina. Fitch Ratings hallast að skoðunum þeirra svartsýnu í hópi fyrrgreindra fjárfesta. Fitch bendir á þversögnina sem ríkir í efnahagsmálum Evrópu þar sem á aðra hönd hefur verið mikill uppgangur í kauphöllum álfunnar en á hina höndin haldi atvinnuleysi stöðugt áfram að vaxta í flestum löndum hennar.
Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira