Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2013 21:05 Strákarnir í KV stríddu Víkingum í Vesturbænum í kvöld. Mynd/Heimasíða KV Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. Vítaspyrnukeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit á tveimur vígstöðvum. Víkingur Reykjavík, sem leikur í 1. deild, sló út 2. deildarlið Knattspyrnufélag Vesturbæjar en markalaust var að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Heimamenn léku manni fleiri í framlengingunni en tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Sömuleiðis þurfti vítaspyrnukeppni til á Ísafirði þar sem BÍ/Bolungarvík úr 1. deild og Reynis úr Sandgerði leiddu saman hesta sína. Gestirnir úr Sandgerði sitja í botnsæti 2. deildar en komust 1-0 yfir. Þeim tókst að jafna metin í 2-2 og aftur í 3-3. Heimamenn sýndu stáltaugar á vítapunktinum og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Sindri frá Hornafirði tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum með 4-0 sigri á Ými úr Kópavoginum. Þá vann Leiknir úr Reykjavík 3-0 sigur á Ármanni en utandeildarliðið Hjörleifur spilaði undir merkjum Ármanns. Tindastóll kíkti í heimsókn á Grýluvöll í Hveragerði og vann 2-1 sigur á Hamri. Þá vann Grótta 3-1 heimasigur á Hetti frá Egilsstöðum.Úrslit dagsinsÞróttur - ÍBV 1-5Fylkir - Völsungur 2-0 Sindri - Ýmir 4-0 Leiknir - Ármann 2-0 Magni - Þróttur V. 2-0 Hamar - Tindastóll 1-2 Grótta - Höttur 3-1 BÍ/Bolungarvík - Reynir Sandgerði 3-3 (BÍ/Bolungarvík vann eftir vítaspyrnukeppni) ÍA - Selfoss 2-1 (eftir framlengingu) KV - Víkingur 0-0 (Víkingur vann eftir vítaspyrnukeppni) Úrslit að hluta frá Úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. Vítaspyrnukeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit á tveimur vígstöðvum. Víkingur Reykjavík, sem leikur í 1. deild, sló út 2. deildarlið Knattspyrnufélag Vesturbæjar en markalaust var að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Heimamenn léku manni fleiri í framlengingunni en tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Sömuleiðis þurfti vítaspyrnukeppni til á Ísafirði þar sem BÍ/Bolungarvík úr 1. deild og Reynis úr Sandgerði leiddu saman hesta sína. Gestirnir úr Sandgerði sitja í botnsæti 2. deildar en komust 1-0 yfir. Þeim tókst að jafna metin í 2-2 og aftur í 3-3. Heimamenn sýndu stáltaugar á vítapunktinum og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Sindri frá Hornafirði tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum með 4-0 sigri á Ými úr Kópavoginum. Þá vann Leiknir úr Reykjavík 3-0 sigur á Ármanni en utandeildarliðið Hjörleifur spilaði undir merkjum Ármanns. Tindastóll kíkti í heimsókn á Grýluvöll í Hveragerði og vann 2-1 sigur á Hamri. Þá vann Grótta 3-1 heimasigur á Hetti frá Egilsstöðum.Úrslit dagsinsÞróttur - ÍBV 1-5Fylkir - Völsungur 2-0 Sindri - Ýmir 4-0 Leiknir - Ármann 2-0 Magni - Þróttur V. 2-0 Hamar - Tindastóll 1-2 Grótta - Höttur 3-1 BÍ/Bolungarvík - Reynir Sandgerði 3-3 (BÍ/Bolungarvík vann eftir vítaspyrnukeppni) ÍA - Selfoss 2-1 (eftir framlengingu) KV - Víkingur 0-0 (Víkingur vann eftir vítaspyrnukeppni) Úrslit að hluta frá Úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira