Þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum Kristján Már Unnarsson skrifar 31. maí 2013 19:45 Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera og bíða heimamenn nú milli vonar og ótta um hvort vatnið finnist. Borinn Nasi, sem heitir svo eftir að hann féll á trýnið við uppskipun, hefur undanfarna tvo mánuði verið að bora eftir heitu vatni í utanverðum Tálknafirði. Bormennirnir þrír frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða, þeir Bergþór Hermannsson, Elías Rúnar Elíasson og Kjartan Þorvarðarson, eru þeir sem Tálknfirðingar fylgjast hvað best með þessa dagana. Borstjórinn Kjartan segir Tálknfirðinga heimsækja þá oft á dag til að forvitnast um hvernig gangi. Sveitarstjórinn Indriði Indriðason er eins og grár köttur í kringum þá enda hver bordagur dýr. Allt þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum og er búið að setja upp sérstaka fréttasíðu á facebook til að miðla upplýsingum af gangi borsins. Bormennirnir eru komnir niður á 1.200 metra dýpi, það sem upphaflega átti að bora niður á, en heita vatnið hefur ekki enn fundist. Mikið er í húfi, hitaveita fyrir 300 manna samfélag, sem búið hefur við dýra rafmagnskyndingu, segir sveitarstjórinn að ætlunin sé að bora enn dýpra, hugsanlega niður á 1.500 metra. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera og bíða heimamenn nú milli vonar og ótta um hvort vatnið finnist. Borinn Nasi, sem heitir svo eftir að hann féll á trýnið við uppskipun, hefur undanfarna tvo mánuði verið að bora eftir heitu vatni í utanverðum Tálknafirði. Bormennirnir þrír frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða, þeir Bergþór Hermannsson, Elías Rúnar Elíasson og Kjartan Þorvarðarson, eru þeir sem Tálknfirðingar fylgjast hvað best með þessa dagana. Borstjórinn Kjartan segir Tálknfirðinga heimsækja þá oft á dag til að forvitnast um hvernig gangi. Sveitarstjórinn Indriði Indriðason er eins og grár köttur í kringum þá enda hver bordagur dýr. Allt þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum og er búið að setja upp sérstaka fréttasíðu á facebook til að miðla upplýsingum af gangi borsins. Bormennirnir eru komnir niður á 1.200 metra dýpi, það sem upphaflega átti að bora niður á, en heita vatnið hefur ekki enn fundist. Mikið er í húfi, hitaveita fyrir 300 manna samfélag, sem búið hefur við dýra rafmagnskyndingu, segir sveitarstjórinn að ætlunin sé að bora enn dýpra, hugsanlega niður á 1.500 metra.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira