Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Kristján Hjálmarsson skrifar 31. maí 2013 13:00 Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. Dolli, eins og hann er oftast kallaður, hefur farið á kostum í óhefðbundinni umfjöllun sinni frá stórmótum í handbolta og er skemmst að minnast þess þegar hann bað norsku stórskyttuna Gro Hammerseng að sýna á sér magavöðvana eftir leik gegn Svíum á EM. „Þetta verður í fyrsta skipti sem ég sé strandhandbolta,“ segir Dolli og skellir upp úr. „Þetta verður rosa stuð. Mótshaldarar gera þetta eins og með strandblakið - það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti. Ef veðrið verður gott verður þetta ábyggilega mikið fjör en ef það verður rigning verður fjörið ekki jafn mikið.“ Evrópumótið í strandhandbolta fer fram í Herring í Danmörku dagana 8. - 15. júlí. Átta lið í karla- og kvennaflokki eru skráð til leiks. Reglurnar eru svipaðar og í hefðbundnum handbolta, þó er ekki hægt að drippla boltanum auk þess sem boltinn er minni og mýkri. Starfs síns vegna hefur Dolli þurft að kynna sér hinar ýmsu íþróttir en hann segir strandhandboltann ekki þá skrýtnustu. „Ég á eftir að kynna mér þetta almennilega - ég veit ekkert hvað ég er að fara út í ,“ segir Dolli. „Innanhússhjólreiðarnar eru hins vegar skrýtnasta íþróttin. Það eru mjög furðurlegar reglur í þeim.“ Dolli er að vonum spenntur fyrir mótinu. „Ætlunin er að við Guðni, sem fer með mér, verðum með einhver skemmtilegheit. Þetta er ekki alveg eins formlegt og hin mótin og ég held að það verði meira fjör þarna,“ segir Dolli. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu. Ég vona bara að danska sumarið verði gott og maður geti verið í stuttbuxum með sólgleraugu en ekki í pollagalla í blautum sandinum.“ Í meðfylgjandi myndbandi má sjá viðtal Dolla við Gro Hammerseng. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Hefur ekki gert upp við sig hvort hún haldi áfram sem formaður „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. Dolli, eins og hann er oftast kallaður, hefur farið á kostum í óhefðbundinni umfjöllun sinni frá stórmótum í handbolta og er skemmst að minnast þess þegar hann bað norsku stórskyttuna Gro Hammerseng að sýna á sér magavöðvana eftir leik gegn Svíum á EM. „Þetta verður í fyrsta skipti sem ég sé strandhandbolta,“ segir Dolli og skellir upp úr. „Þetta verður rosa stuð. Mótshaldarar gera þetta eins og með strandblakið - það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti. Ef veðrið verður gott verður þetta ábyggilega mikið fjör en ef það verður rigning verður fjörið ekki jafn mikið.“ Evrópumótið í strandhandbolta fer fram í Herring í Danmörku dagana 8. - 15. júlí. Átta lið í karla- og kvennaflokki eru skráð til leiks. Reglurnar eru svipaðar og í hefðbundnum handbolta, þó er ekki hægt að drippla boltanum auk þess sem boltinn er minni og mýkri. Starfs síns vegna hefur Dolli þurft að kynna sér hinar ýmsu íþróttir en hann segir strandhandboltann ekki þá skrýtnustu. „Ég á eftir að kynna mér þetta almennilega - ég veit ekkert hvað ég er að fara út í ,“ segir Dolli. „Innanhússhjólreiðarnar eru hins vegar skrýtnasta íþróttin. Það eru mjög furðurlegar reglur í þeim.“ Dolli er að vonum spenntur fyrir mótinu. „Ætlunin er að við Guðni, sem fer með mér, verðum með einhver skemmtilegheit. Þetta er ekki alveg eins formlegt og hin mótin og ég held að það verði meira fjör þarna,“ segir Dolli. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu. Ég vona bara að danska sumarið verði gott og maður geti verið í stuttbuxum með sólgleraugu en ekki í pollagalla í blautum sandinum.“ Í meðfylgjandi myndbandi má sjá viðtal Dolla við Gro Hammerseng.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Hefur ekki gert upp við sig hvort hún haldi áfram sem formaður „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira