Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2013 17:39 Eygló Ósk Gústavsdóttir hefur farið á kostum í Lúxemborg. Hér er hún með verðlaun á leikunum 2011. Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Í 200 metra skriðsundi kvenna setti Eygló Ósk Gústafsdóttir glæsilegt nýtt Íslandsmet og hreppti gull í leiðinni. Eygló synti á 2:02,44 en gamla metið átti hún sjálf frá því í fyrra – 2:03.08. Systir hennar Jóhanna Gerða hafnaði í fimmta sæti á 2:06,92. Anton Sveinn krækti svo í silfur karlamegin með tímanum 1:54,27 og Aron Örn Stefánsson náði fimmta sætinu með tímann 1:55,99. Í 50 metra skriðsundi kvenna fékk Ingibjörg Kristín Jónsdóttir silfur á tímanum 26,08 og Karen Sif Vilhjálmsdóttir brons með tímann 26,39. Karlamegin synti Alexander Jóhannsson á tímanum 23,88 sem skilaði fimmta sæti og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson endaði sjötti á tímanum 24,28. Í 100 metra bringusundi sigraði Anton Sveinn McKee á tímanum 1:03,17 og Hrafn Traustason náði silfri á 1:05,21. Í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Lúthersdóttir á tímanum 1:11,11 og Karen Sif hafnaði í sjötta sæti á tímanum 1:16,64 Í 4x100 metra fjórsundi kvenna sigraði íslenska sveitin á nýju mótsmeti, 4:12,96 sem við áttum fyrir. Gamla metið var 4:15,26. Sveitina skipuðu Þær Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Hrafnhildur og Ingibjörg Kristín. Karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x100 metra fjórsundi þegar hún synti á 3:47,72. Gamla metið var 3:48,01, sett í Mónakó árið 2007. Sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg, Daníel Hannes Pálsson, Anton Sveinn og Alexander. Sund Tengdar fréttir Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Í 200 metra skriðsundi kvenna setti Eygló Ósk Gústafsdóttir glæsilegt nýtt Íslandsmet og hreppti gull í leiðinni. Eygló synti á 2:02,44 en gamla metið átti hún sjálf frá því í fyrra – 2:03.08. Systir hennar Jóhanna Gerða hafnaði í fimmta sæti á 2:06,92. Anton Sveinn krækti svo í silfur karlamegin með tímanum 1:54,27 og Aron Örn Stefánsson náði fimmta sætinu með tímann 1:55,99. Í 50 metra skriðsundi kvenna fékk Ingibjörg Kristín Jónsdóttir silfur á tímanum 26,08 og Karen Sif Vilhjálmsdóttir brons með tímann 26,39. Karlamegin synti Alexander Jóhannsson á tímanum 23,88 sem skilaði fimmta sæti og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson endaði sjötti á tímanum 24,28. Í 100 metra bringusundi sigraði Anton Sveinn McKee á tímanum 1:03,17 og Hrafn Traustason náði silfri á 1:05,21. Í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Lúthersdóttir á tímanum 1:11,11 og Karen Sif hafnaði í sjötta sæti á tímanum 1:16,64 Í 4x100 metra fjórsundi kvenna sigraði íslenska sveitin á nýju mótsmeti, 4:12,96 sem við áttum fyrir. Gamla metið var 4:15,26. Sveitina skipuðu Þær Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Hrafnhildur og Ingibjörg Kristín. Karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x100 metra fjórsundi þegar hún synti á 3:47,72. Gamla metið var 3:48,01, sett í Mónakó árið 2007. Sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg, Daníel Hannes Pálsson, Anton Sveinn og Alexander.
Sund Tengdar fréttir Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46
Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44