Lífið

Seldi íbúðina á 2 og hálfan milljarð

Poppdrottningin Madonna er loksins búin að selja íbúðina sína í New York á tuttugu milljónir dollara, tæplega tvo og hálfan milljarð króna.

Athafnamaðurinn Deepak Narula keypti íbúðina og fékk tæpar fjórar milljónir dollara í afslátt af ásettu verði.

Ekki á flæðiskeri stödd.

Madonna átti íbúðina einu sinni með fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Sean Penn, og er hún búin sex svefnherbergjum og átta baðherbergjum.

Madonna er orðin 54ra ára gömul.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.