Lífið

Byrjuð með karlfyrirsætu

Leik- og söngkonan Samantha Barks segir lífið hafa breyst þegar hún hreppti hlutverk Eponine í kvikmyndinni Vesalingarnir. Nú er allt á uppleið hjá þessari hæfileikaríku stúlku.

“Ég var að leika Nancy í Oliver! og framleiðandi sýningarinnar tilkynnti það fyrir framan áhorfendur að ég hefði fengið hlutverkið í Les Miserables. Þá breyttist líf mitt að eilífu,” segir Samantha í viðtali við tímaritið Glamour.

Glæsilegt par.

Það er ekki aðeins ferill Samönthu sem blómstrar heldur líka einkalífið. Hún byrjaði nýverið með karlfyrirsætunni David Gandy og gátu þau ekki slitið sig frá hvort öðru á Glamour-verðlaunahátíðinni fyrir stuttu.

Samantha er afar fíngerð.
Fór á kostum sem Eponine í Vesalingunum.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.