Lífið

Ástfanginn upp fyrir haus

Ellý Ármanns skrifar

Vísir frumsýnir hér nýtt myndband með Herberti Guðmundssyni við lagið My Love. Lagið er af plötunni Tree of Life. Þetta er rómantískt lag enda er kappinn ástfanginn upp fyrir haus þessa dagana.

Í myndbandinu fékk Herbert aðstoð frá Hilmari Erni Agnarssyni, fyrrum organista og kórstjóra Skálholtskirkju. Í því kemur kórinn Vox Populi fram undir stjórn Hilmars. Myndbandið vann kvikmyndagerðarmaðurinn Friðrik Grétarsson sem einnig vinnur að heimildarmynd um Herbert.

Smelltu á link með frétt til að horfa á myndbandið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.