Lífið

Landaði tveimur hlutverkum eftir sambandsslitin

Leikkonan Kristen Stewart er nýhætt með kærasta sínum, leikaranum Robert Pattinson, en eftir sambandsslitin hafa kvikmyndahlutverkin hrannast upp.

Kristen er búin að landa hlutverki í tveimur bíómyndum, Camp X-Ray og Sils Maria.

Samband Kristen og Roberts var stormasamt.

Í þeirri fyrrnefndu mun Kristen leika hermann en aðstoðarmann aldraðrar leikkonu í þeirri síðarnefndu.

Léku saman í Twilight-myndunum.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.