Lífið

Rolling Stone baksviðs með Of Monsters and Men

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar
Of Monsters and Men hafa farið sigurför um heiminnsíðustu tvö ár.
Of Monsters and Men hafa farið sigurför um heiminnsíðustu tvö ár. MYND/AMY DAVIS FYRIR ROLLING STONE

Ekkert lát virðast vera á vinsældum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, en þau eru nú á tónleikaferðalagi um gjörvöll Bandaríkin. Á dögunum komu þau fram á CBC tónlistarátíðinni í Toronto.

Amy Davis, ljósmyndari hjá tónlistartímaritinu Rolling Stone, fylgdi þeim eftir á hátíðinni og tók þessar stórskemmtilegu myndir baksviðs.  Á myndunum sést meðal annars íslenskur hönnunarfatnaður frá Kron by Kronkron og Jör by Guðmundur Jörundsson sem krakkarnir klæðast á sviðinu. Þá sést glitta í lagalistann sem er á íslensku.

Fleiri myndir er að finna á heimasíðu Rolling Stone.

 

MYNDIR/ ROLLING STONE





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.