Níu milljóna sekt fyrir orðbragð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2013 09:03 Roy Hibbert. Nordicphotos/Getty Roy Hibbert, miðherji Indiana Pacers, hefur verið sektaður um 75 þúsund dali jafnvirði níu milljóna íslenskra króna fyrir orðaval sitt á blaðamannafundi. Hibbert fór á kostum með Indiana í sigri á Miami Heat í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar á laugardagskvöldið. Liðin mætast í sjöunda og síðasta skiptið í Miami í nótt þar sem í ljós kemur hvort liðið mætir San Antonio Spurs í úrslitaeinvígi deildarinnar. Sekt Hibbert var tvíþætt. Annars vegar notaði hann orðasambandið „no homo" til þess að lýsa varnartilburðum sínum gagnvart LeBron James. Þannig var Hibbert að koma því til skila að þótt hann hefði verið ágengur í varnarleik sínum væri hann ekki samkynhneigður. „Ég notaði slangur sem er hvorki við hæfi í einkalífi mínu eða opinberlega og á klárlega ekki heima í sjónvarpi," sagði Hibbert í yfirlýsingu um orðaval sitt. Þá notaðist Hibbert við ófagurt orðbragð til að lýsa íþróttafréttamönnum. „Þótt Roy hafi beðist afsökunar sem er vafalítið einlæg þá er nauðsynlegt að sekt hann til að sýna að orðaval sem þetta verði ekki liðið í NBA," sagði David Stern framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar í yfirlýsingu. NBA Tengdar fréttir Indiana knúði fram oddaleik Indiana Pacers skellti Miami Heat 91-77 í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurstrandar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Indiana lagði grunninn að sigrinum með frábærum varnarleik, ekki síst í þriðja leikhluta. 2. júní 2013 11:00 Grant Hill leggur skóna á hilluna Grant Hill sem lék með Los Angeles Clippers í NBA í vetur tilkynnti í nótt að hann hyggist hætta í körfubolta nú í sumar eftir 19 ára feril. 2. júní 2013 11:30 Pistill: Miami og Indiana mætast í hreinum úrslitaleik Það ræðst ekki fyrr en á mánudagskvöldið hvort það verður Miami eða Indiana sem mætir San Antonio í úrslitaeinvíginu um meistaratitilinn í NBA. 2. júní 2013 22:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Roy Hibbert, miðherji Indiana Pacers, hefur verið sektaður um 75 þúsund dali jafnvirði níu milljóna íslenskra króna fyrir orðaval sitt á blaðamannafundi. Hibbert fór á kostum með Indiana í sigri á Miami Heat í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar á laugardagskvöldið. Liðin mætast í sjöunda og síðasta skiptið í Miami í nótt þar sem í ljós kemur hvort liðið mætir San Antonio Spurs í úrslitaeinvígi deildarinnar. Sekt Hibbert var tvíþætt. Annars vegar notaði hann orðasambandið „no homo" til þess að lýsa varnartilburðum sínum gagnvart LeBron James. Þannig var Hibbert að koma því til skila að þótt hann hefði verið ágengur í varnarleik sínum væri hann ekki samkynhneigður. „Ég notaði slangur sem er hvorki við hæfi í einkalífi mínu eða opinberlega og á klárlega ekki heima í sjónvarpi," sagði Hibbert í yfirlýsingu um orðaval sitt. Þá notaðist Hibbert við ófagurt orðbragð til að lýsa íþróttafréttamönnum. „Þótt Roy hafi beðist afsökunar sem er vafalítið einlæg þá er nauðsynlegt að sekt hann til að sýna að orðaval sem þetta verði ekki liðið í NBA," sagði David Stern framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar í yfirlýsingu.
NBA Tengdar fréttir Indiana knúði fram oddaleik Indiana Pacers skellti Miami Heat 91-77 í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurstrandar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Indiana lagði grunninn að sigrinum með frábærum varnarleik, ekki síst í þriðja leikhluta. 2. júní 2013 11:00 Grant Hill leggur skóna á hilluna Grant Hill sem lék með Los Angeles Clippers í NBA í vetur tilkynnti í nótt að hann hyggist hætta í körfubolta nú í sumar eftir 19 ára feril. 2. júní 2013 11:30 Pistill: Miami og Indiana mætast í hreinum úrslitaleik Það ræðst ekki fyrr en á mánudagskvöldið hvort það verður Miami eða Indiana sem mætir San Antonio í úrslitaeinvíginu um meistaratitilinn í NBA. 2. júní 2013 22:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Indiana knúði fram oddaleik Indiana Pacers skellti Miami Heat 91-77 í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurstrandar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Indiana lagði grunninn að sigrinum með frábærum varnarleik, ekki síst í þriðja leikhluta. 2. júní 2013 11:00
Grant Hill leggur skóna á hilluna Grant Hill sem lék með Los Angeles Clippers í NBA í vetur tilkynnti í nótt að hann hyggist hætta í körfubolta nú í sumar eftir 19 ára feril. 2. júní 2013 11:30
Pistill: Miami og Indiana mætast í hreinum úrslitaleik Það ræðst ekki fyrr en á mánudagskvöldið hvort það verður Miami eða Indiana sem mætir San Antonio í úrslitaeinvíginu um meistaratitilinn í NBA. 2. júní 2013 22:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins