Verk Ragnars valið meðal tíu bestu Jakob Bjarnar skrifar 3. júní 2013 06:45 Ragnar Kjartansson er á heimavelli í Feneyjum. Gagnrýnandi The Observer hefur tekið saman eftirlætisverk sín á Feneyjartvíæringnum, tíu bestu og þar eiga Íslendingar sinn fulltrúa. Feneyjatvíæringurinn, ein helsta og viðamesta listahátíð veraldarinnar, var opnuð um helgina. Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands og hefur smíðað stóra innsetningu í íslenska skálann. Ísland hefur aldrei lagt eins mikið undir og núna en auk Katrínar eiga fjórir aðrir íslenskir listamenn verk á tvíæringnum. Ragnari Kjartanssyni var boðið sérstaklega að sýna á aðalsýningu Tvíæringsins af sýningarstjóranum sjálfum, Massimiliano Gioni. Ragnar sýnir verkið Hangover og það var einmitt það verk sem fangaði athygli Lauru Cumming, gagnrýnanda The Observer, sem valdi tíu eftirlætis verk sín á sýningunni. Verk Ragnars er gamall fiskibátur sem gengið hefur í gegnum breytingar; hann siglir milli viðkomustaða í frægri skipakví Feyneyja, daglega fram á haust, og um borð verður svo blásarasveit sem leikur tónverk eftir Kjartan Sveinsson. Ragnar var fulltrúi Íslands á Feyneyjartvíæringnum 2009 og vakti verk hans Endalokin þá mikla athygli. Feneyjatvíæringurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Sjá meira
Gagnrýnandi The Observer hefur tekið saman eftirlætisverk sín á Feneyjartvíæringnum, tíu bestu og þar eiga Íslendingar sinn fulltrúa. Feneyjatvíæringurinn, ein helsta og viðamesta listahátíð veraldarinnar, var opnuð um helgina. Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands og hefur smíðað stóra innsetningu í íslenska skálann. Ísland hefur aldrei lagt eins mikið undir og núna en auk Katrínar eiga fjórir aðrir íslenskir listamenn verk á tvíæringnum. Ragnari Kjartanssyni var boðið sérstaklega að sýna á aðalsýningu Tvíæringsins af sýningarstjóranum sjálfum, Massimiliano Gioni. Ragnar sýnir verkið Hangover og það var einmitt það verk sem fangaði athygli Lauru Cumming, gagnrýnanda The Observer, sem valdi tíu eftirlætis verk sín á sýningunni. Verk Ragnars er gamall fiskibátur sem gengið hefur í gegnum breytingar; hann siglir milli viðkomustaða í frægri skipakví Feyneyja, daglega fram á haust, og um borð verður svo blásarasveit sem leikur tónverk eftir Kjartan Sveinsson. Ragnar var fulltrúi Íslands á Feyneyjartvíæringnum 2009 og vakti verk hans Endalokin þá mikla athygli.
Feneyjatvíæringurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Sjá meira