Lífið

Setur húsið á sölu eftir aldarfjórðung

Stórleikarinn Tom Hanks er búinn að láta glæsihýsi sitt í Los Angeles á sölu en hann hefur búið þar með eiginkonu sinni Ritu Wilson síðan þau giftu sig árið 1988, eða í 25 ár.

Tom og Rita vilja 5,25 milljónir dollara fyrir húsið, rúmlega sex hundruð milljónir króna.

Farsælt hjónaband.
Húsið er í spænskum stíl og í hinu virta Pacific Palisades-hverfi. Það er búið fjórum svefnherbergjum og fimm baðherbergjum og er útsýnið yfir hafið algjörlega stórfenglegt.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.