Lífið

Minnist látins föður

Þúsundþjalasmiðurinn Whitney Port minnist látins föður síns í viðtali við Us Weekly en hann lést eftir baráttu við nýrnakrabbamein í mars á þessu ári.

“Sorgin kemur í bylgjum. Ég vann með föður mínum þannig að mér finnst ég reyna meira á mig að gera það sem hann hefði viljað og ná þeim takmörkum sem við settum okkur,” segir Whitney er hún minnist föður síns, Jeffrey Port sem átti tískufyrirtækið Swarm.

Sólargeisli.
“Auðvitað eru tímarnir erfiðir en ég kemst yfir það,” segir Whitney sem vinnur nú að sinni eigin fata- og skartgripalínu hjá Swarm.

Feðginin á góðri stundu.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.