Lífið

Allir vilja leika við Suri

Suri Cruise, dóttir leikkonunnar Katie Holmes og leikarans Tom Cruise, er afar vinsælt stjörnubarn.

Katie hefur varla undan að svara símtölum frá börnum frægra sem vilja hitta og leika við Suri.

Í háum hælum.
“Katie finnst það bráðfyndið að Suri fái fleiri boð en hún,” segir vinkona Katie en stjörnubörnin Kingston, sonur Gwen Stefani og Gavin Rossdale, og Leni, dóttir Heidi Klum, eru meðal barna sem vilja leika við Suri.

Dóttir móður sinnar.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.